Borðapöntun

Borðapöntun

Hérna getur þú pantað borð á netinu á þægilegan og auðveldan máta. Þú munt hafa borðið í 2 klst – sem er venjulega nægur tími til að njóta þessa að vera hjá okkur, óskir þú eftir því að verja lengri tíma hjá okkur þá er það okkur svo sannarlega ánægja að verða við því en það væri gott að vita af því fyrirfram svo við getum gert ráð fyrir því 🙂

Eins óskir þú eftir mjög stuttri heimsókn eða ef það eru einhverjar séróskir þá þykir okkur alltaf gaman að heyra í þér.

Hérna eru svo hlekkir á bæði matseðla og drykkjarseðla ef þú vilt byrja að kvelja bragðlaukana.. Matseðlar // Drykkjarseðlar

Hllökkum mikið til að sjá þig og þína.

Starfsfólk Kol Restaurant.

In cooperation with easyTableBooking.com