click here for english

Búrgúndíveisla

Dagana 6. til 27. febrúar eru Búrgúndídagar á Kol. Við bjóðum upp á þennan girnilega fjögurra rétta matseðil paraðan með frábærum Búrgúndarvínum frá framleiðandanum Moillard í Búrgúndí.

 

NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og andalifrarkrem, trufflumajó, heslihnetur, sýrð rauðrófa, jarðskokkar, parmesan
Moillard Cotes de nuits 2017

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
Moillard Pouilly Fuisse 2017

NAUTALUND “DELUXE”
Trufflumarineruð nautalund, steikt hörpuskel, andarlifur, epla- og beikonmarmelaði, brioce brauð, trufflukex, sýrður skarlottulaukur, trufflufroða
Moillard Aloxe Corton 2017

SÚKKULAÐI
Mjólkursúkkulaðimús, Madagascar vanilluís, dulce de leche karamella, kaffikex, amareno kirsuber
Vallado 10 ára Tawny

Matseðill 7.990 per mann
Vínpörun per mann 7.990 per mann

Borðapantanir hér eða í síma 5177474