Kvöldverðarseðill

SAMSETTIR MATSEÐLAR
SMAKKMATSEÐILL
Leyfðu þér að njóta sérvalins matseðils, sem samanstendur af bestu réttunum af matseðlinum okkar samsettan af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau hafa valið hráefnin vandlega með það fyrir augum að velja það sem ferskast er hverju sinni. Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki hægt að útlista alla réttina sem verða bornir fram,
en uppsetning matseðilsins er eftirfarandi:
Þrír forréttir
Fisk aðalréttur
Kjöt aðalréttur
Bland af bestu eftirréttunum okkar bornum fram á stórum platta til að deila
Hægt er að njóta hans með eða án sérvalinna vína.
Aðeins í boði fyrir allt borðið.
Verð 10.990 per mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 8.490 per mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL
NAUTATATAKI
Léttgrilluð nautalund, trufflumajó, sýrður eldpipar, vorlaukur, kryddkex
KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
eða:
NAUTALUND
Seljurótar og heslihnetumulningur, trufflumajó, sýrður skarlottulaukur, djúpsteikt katafi,
viskípiparsósa
HVÍTSÚKKULAÐI
OSTAKAKA
Krydduð hvítsúkkulaðiostakaka, rauðeplasorbet, möndlumulningur, kanilmarens
Verð 8.490 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti
5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
SÆLKERAMATSEÐILL
ÁVEXTIR HAFSINS
Tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco
PÖNNUSTEIKT LANGA
Nípumauk, rósmarín kartöflumús, gljáðar gulrætur, confit vínber, rósmarín velouté, kryddkex
eða:
LAMBA SIRLOIN
Ristað gulrótar og hvítlauksmauk, rósmarín kartöflumús, 20 mánaða gamall Tindur, sýrður skarlottulaukur, gljáðar gulrætur, lambasoðgljái
BLAND AF ÞVÍ BESTA
Úrval eftirrétta að hætti eldhússins
Bornir fram á stóru fati til að deila.
Aðeins í boði fyrir 2 eða fleiri
Verð 9.490 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
VEGAN MATSEÐILL
GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetumauk, mizuna, bláber, stökkir jarðskokkar, sýrðar rauðrófur, ristað hvítlauksmajó, vínberjaolía
HNETUSTEIK
Rauðrófu- og heslihnetumauk, fennel escabeche, confit vínber, dillepli, bláberjavínagretta
SORBET OG ÁVEXTIR
Heslihnetukrem, ástaraldin- og kókoshnetusorbet, hindberjasorbet, ávextir og ristaður kókos
Verð 6.990 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti
5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
DELUXE MATSEÐILL
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og andalifrarkrem, trufflumajó, heslihnetur, sýrð rauðrófa, jarðskokkar, parmesan
NAUTALUND “DELUXE”
Trufflumarineruð nautalund 200g, steikt hörpuskel, andarlifur, epla- og beikonmarmelaði, brioce brauð, trufflukex, sýrður skarlottulaukur, trufflufroða
SÚKKULAÐITART
Brómberjasorbet, brómberja- coulis, súkkulaðimulningur
Verð 11.990 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

FORRÉTTIR
ÁVEXTIR HAFSINS
Tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco
Einungis fyrir 2 eða fleiri
3.890 á mann (laktósa- og glútenfrítt)
HÖRPUSKEL OG ANDALIFUR
Epla- og beikonmarmelaði, pain perdu, sýrður skarlottulaukur, pikkluð sinnepsfræ
3.990
SJÁVARRÉTTASÚPA
Kókos, lax, tígrisrækja, dillrjómaostur, pikkluð sinnepsfræ, brauðteningar
2.890 (hægt að fá glútenfría)
STEIKT HÖRPUSKEL
Steikt hörpuskel, möndlupralín, dillmajó, sýrður skarlottulaukur, katafi
2.890 (hægt að fá glútenfrítt og laktósafrítt)
NAUTATATAKI
Léttelduð nautalund, trufflumajó, sýrður eldpipar, vorlaukur, trufflukex
3.490 (laktósa- og glútenfrítt)
KOLAÐUR TÚNFISKUR
Kasjúhnetumauk, vatnsmelóna, aioli, pikklaður chili, chilisulta, sítrónugrassfroða, bonitokex
3.290 ( laktósafrítt, hægt að fá glútenfrítt)
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og andalifrarkrem, trufflumajó, heslihnetur, sýrð rauðrófa, jarðskokkar, parmesan
3.690 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)
GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetumauk, mizuna, bláber, stökkir jarðskokkar, sýrðar rauðrófur, ristað hvítlauksmajó, vínberjaolía
2.490 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)
AÐALRÉTTIR
PÖNNUSTEIKT LANGA
Nípumauk, rósmarín kartöflumús, gljáðar gulrætur, confit vínber, rósmarín velouté, kryddkex
4.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
ANDARSALAT
Andarconfit, romaine, mizuna, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabibaunir, kasjúhnetur, sesammajó
3.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
HNETUSTEIK
Rauðrófu- og heslihnetumauk, fennel escabeche, confit vínber, dillepli, bláberjavínagretta
4.690 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)
KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
5.290 (glútenfrítt, laktósafrítt)
LAMBA SIRLOIN
Ristað gulrótar og hvítlauksmauk, rósmarín kartöflumús, 20 mánaða gamall Tindur, sýrður skarlottulaukur, gljáðar gulrætur, lambasoðgljái
6.290 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
NAUTALUND “DELUXE”
Trufflumarineruð nautalund 200g, steikt hörpuskel, andarlifur, epla- og beikonmarmelaði, brioce brauð, trufflukex, sýrður skarlottulaukur, trufflufroða
8.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

STEIKURNAR
NAUTALUND EÐA RIBEYE?
Nautalundin er meyrari og nánast fitulaus, ef þú vilt meyra steik þá er lundin fyrir þig.
Ribeye steikin er bragðmeiri og í henni geta leynst sinar. Í henni er talsvert meiri fita, ef þú setur það ekki fyrir þig þá er hún einstaklega safarík og góð.
ZEMO
Nautakjötið frá Zemo er mjög stöðugt í gæðum og er það flokkað sérstaklega sem tryggir alltaf bragðgóða og meyra steik.
Eftir áralanga leit að framleiðanda sem getur tryggt jöfn gæði kjötsins höfum við komist að þeirri niðurstöðu að nautakjötið frá Zemo skarar fram úr í stöðugleika.
SASHI
Sashi-steikurnar okkar koma frá JN Meat í Danmörku sem var krýndur titlinum World’s Best Steak Producer á keppninni World Steak Challenge í London 2018. Steikurnar eru sérvaldar út frá fitusprengingu kjötsins sem skilar sér í sérlega bragðgóðri steik.
ZEMO NAUTALUND 200g
6.290
ZEMO RIBEYE 300g
7.390
SASHI NAUTALUND 200g
6.990
SASHI RIBEYE 300g
8.490
MEÐLÆTIÐ MEÐ STEIKUNUM
Steikurnar eru bornar fram með seljurótar- og heslihnetumulning, trufflumajó, sýrðum skarlottulauk, djúpsteiktu katafi og viskípiparsósu.
Hér fyrir neðan er gott úrval af öðru meðlæti sem hægt er að panta til viðbótar.
MEÐLÆTI
VISKÍ-PIPARSÓSA
Við flamberum piparkornin í 10 ára gömlu Laphroaig viskí
890
BÉARNAISE-SÓSA
Þessi gamla góða!
590
ANDAFITUKARTÖFLUR
Kartöflur steiktar upp úr andarfitu, bornar fram með chilimajó
990
GRILLAÐUR MAÍS
Grillaður maís með aioli og rósmarínraspi
790
GRILLAÐ GRÆNMETI
Paprika, rauðlaukur og kúrbítur
790
SVEPPIR OG MÖNDLUR
Balsamic-gljáðir sveppir og möndlur með rauðlauks-gastrique
990
STEIKT FOIE GRAS 50g
með trufflumajó og sýrðum skarlottulauk
1790
GRÆNT SALAT
með vínagrettu
990
EFTIRRÉTTIR
HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
Krydduð hvítsúkkulaðiostakaka, rauðeplasorbet, möndlumulningur, kanilmarens
2.190 (glútenfrítt)
SORBET OG ÁVEXTIR
Heslihnetukrem, ástaraldin- og kókoshnetusorbet, hindberjasorbet, ávextir og ristaður kókos
1.990 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)
SÚKKULAÐITART
Brómberjasorbet, brómberja- coulis, súkkulaðimulningur
2.190
KARAMELLUBROWNIE
Dulce de leche karamella, hindberjasorbet, bakað hvítt-súkkulaði og brómber
2.190
BLAND AF ÞVÍ BESTA
Úrval eftirrétta að hætti eldhúss bornir fram á stóru fati til að deila
Einungis fyrir 2 eða fleiri
2.490 á mann