Þann 17. nóvember byrja jólin á Kol.

Við munum bjóða upp á þennan girnilega jólamatseðil öll kvöld fram að jólum:

 

RJÚPUSÚPA

Villijurtarjómaostur, bláberjasulta, brauðteningar, sinnepsfræ

– – – – –

JÓLAPLATTINN

Tvíreyktur hangikjötstartar, rauðkál, sinnepsfræ

Reyktur lax, dill, sýrður laukur

Grafin rjúpa, Cumberland sósa

Lax ceviche, granatepli, sítrus

Kolaður túnfiskur, engifergljái, vatnsmelóna

Tígrisrækjur, lemongrassmajónes

Bláskel, sítrónuconfit, vorlaukur

– – – – –

HREINDÝRALUND OG PURUSTEIK

Bláberjapólenta, rauðvínspera, rótarmauk, sveppir, möndlur, villibráðarsósa

– – – – –

JÓLABROWNIE

Kirsuberjaís, kardimomu ganache, piparkökucrumble, rauðeplasorbet

 

Verð 9.990 per mann

Sérvalin vín með hverjum rétti 5.990 per mann