Jólamatseðill

Þann 21. nóvember byrja jólin á Kol.

Við munum bjóða upp á þennan girnilega jólamatseðil öll kvöld fram að jólum:

 —

VILLIBRÁÐARSÚPA

Dill- og trufflurjómaostur, bláberja- og timjansulta, brauðteningar, sýrð sinnepsfræ

– – – – –

JÓLAPLATTINN

Tvíreyktur hangikjötstartar, rauðrófur, sinnepsfræ
Graflaxtartar, sýrður laukur, dill, sinnep
Grafin rjúpa, timjan, rósapipar
Lax ceviche, granatepli, sítrus
Kolaður túnfiskur, engifergljái, vatnsmelóna
Tígrisrækjur, aioli, chilimajó
Bláskel, sítrónuvínagretta

– – – – –

HREINDÝRAFILLET OG ANDARCONFIT

Sætkartöflu- og svarhvítlauksmauk, rósmarínkartöflumús, brúnkál, rauðvínsgljái

eða:

KOLAÐUR LAX

Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

– – – – –

JÓLAOSTAKAKA

Piparköku- og hvítsúkkulaðiostakaka, rauðeplasorbet, möndlumulningur, kanilmarens

 

Einungis í boði fyrir allt borðið.

Verð 10.990 per mann föstudags- og laugardagskvöld

Verð 8.990 per mann sunnudags- til fimmtudagskvöld

Sérvalin vín með hverjum rétti 6.990 per mann.