Jólin á Kol

Í aðdraganda jólanna 2020 munum við bjóða upp á eftirfarandi jólamatseðla:

Jólamatseðill hádegi

Við munum bjóða upp á þennan jólamatseðil í hádeginu á virkum dögum frá og með 11. nóvember til og með 23. desember

Jólamatseðill kvöld

Við munum bjóða upp á þennan jólamatseðil öll kvöld frá og með 11. nóvember til og með 23. desember

Jóla Bröns

Við munum bjóða upp á Jóla bröns alla laugardaga og sunnudaga frá og með 14 nóvember til jóla

Við mælum með að tryggja sér borð tímanlega

Jóla Hádegismatseðill

Royal Smørrebrauðsþrenna

Þrjú smurbrauð saman á disk, fullkomið með ísköldum Carlsberg og snafs

GAMALDAGS LIFRAKÆFA
Stökkt beikon og sveppa sósa


REYKTUR LAX
Póserað egg, sýrður skarlottulaukur og jarðskokkar

ROAST BEEF
Remúlaði, steiktur laukur og sýrðar gúrkur

Verð 3.490 kr.

Hreindýraborgari

175g hreindýraborgari, brioche brauð, piparótarmajó, rauðlaukssulta, sýrt rauðkál, Camembert, andafitukartöflur, sinnepsmajó

Verð 3.790 kr.

Þriggja rétta jólamatseðill

RJÚPÚSÚPA
Dill rjómaostur, brauðteningar, sinnepsfræ


PURUSTEIK
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, sýrður skarlottulaukur, rifsberjasoðgljái


PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur

Verð per mann 3.990 kr.

Lúxux jólabröns

5 rétta samsettur smárétta bröns

JÓLA TACO
Tvíreykt hangikjöt, sinnepsfræ, sýrður laukur, dill

GRAFINN LAX
Brioche brauð, graflaxsósa, kryddjurtir

EGG BENEDICT
Brioche brauð, Serrano skinka, ostasósa, truffluhollandaise

ANDARCONFIT
Confit elduð önd, epla- og valhnetusalat, sýrðar gúrkur

PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur

Verð per mann 4.490 kr.

BOTNLAUSAR BUBBLUR
Bættu botnlausum bubblum við brönsinn fyrir 2.990

Við byrjum á Aperol Spritz og síðan færðu eins mikið og þig lystir til af þessum drykkjum í tvo klukkutíma:
Piccini Prosecco
Mímósa
Ferskju Bellini

Jóla kvöldmatseðill

RJÚPUSÚPA
Dill rjómaostur, brauðteningar, sinnepsfræ


JÓLAPLATTI

Graflaxtartar í tartalettu með graflaxsósu
Hangikjötstatar í tartalettu með rauðrófu og fáfnisgrasi
Rósmaríngrafin rjúpa með rauðlaukssultu
Jólapaté með rauðlaukssultu
Laxa ceviche með vorlauk, appelsínu og granateplum
Tígrisrækjur tempura með lime-aioli og eldpiparsultu

HREINDÝRAFILLET OG ANDARCONFIT
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, sýrður skarlottulaukur, rifsberja soðgljái

PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur

Verð per mann 9.990 kr.

Sérvalin vín með hverjum rétti 6.990 kr. á mann