Jólamatseðill

Þann 25. nóvember byrjum við á jólahádegisseðlinum.

Við munum bjóða upp á þennan girnilega jólamatseðil í hádeginu alla virka daga fram að jólum:

 

VILLIBRÁÐARSÚPA

Dill- og trufflurjómaostur, bláberja- og timjansulta, brauðteningar, sýrð sinnepsfræ

– – – – –

PURUSTEIK

Sætkartöflu- og svarhvítlauksmauk, rósmarínkartöflumús, brúnkál, rauðvínsgljái

eða:

KOLAÐUR LAX

Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

– – – – –

JÓLAOSTAKAKA

Piparköku- og hvítsúkkulaðiostakaka, rauðeplasorbet, möndlumulningur, kanilmarens

Verð 3.990 per mann