Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

AÐGENGILEGIR KOKTEILAR

DONKEY
Vodka, Lime, Engifer, Greip, Mynta
Spicy engiferlímonaði
2.200

APEROL SPRITZ
Aperol, Prosecco, Sódavatn
Frískandi og sumarlegur
2.000

OLD CUBAN
Dökkt Romm, Lime, Mynta, Sykur,
Bitterar, Prosecco
Bragðmikill og frískandi, borinn fram stuttur
2.500

RUBY THE HEART STEALER
Rye Viskí, Portvín, Mangó-bjórsíróp,
Sítróna, Rósavatn, Greip-Bitterar, Súkkulaði-Bitterar
Púns með súkkulaðitónum, borinn fram
með klökum
2.500

WURLY DURLY
Belsazar Vermút, Te-legið Gin, Möndlulíkjör, Infused Gin,
Amaretto, Mangó-bjórsíróp, Sítróna
Sætur og sumarlegur, borinn fram á klaka
2.500

MAI TAI
Jamaica-Romm, Kúbu-Romm,
Appelsínulíkjör, Pistasíusíróp, Lime
Bragðmikill og frískandi, borinn fram á muldum ís
2.600

BEE STING
Koníak, Apríkosubrandí, Chilihunang, Sítróna
Frískandi, ávaxtaríkur og spicy, borinn fram stuttur
2.600

FYRIR ATVINNUMENNINA

JAR OF SPICED PUNCH
Maraschino-Líkjör, Apríkósubrandí, Aperol,
Averna, Havana Club 3y, Diplomatico Reserva,
Kirsuberjalíkjör, Angostura
Stór, bragðmikill og sterkur, borinn fram á klaka,
dugar til að deila!
5.000

PENICILLIN
Skoskt viskí, Engiferhunang, Sítróna, Eyjaviskí
Mild engiferbomba, borinn fram á klaka
2.600

WOKOU GIMLET
Kókosvaskað Awamori, Yuzusíróp,
Rautt Grapefruit, Lime
Léttur og frískandi sýruríkur, með djúpum tónum,
borinn fram á klaka
2.700

GRANDHATTAN
Svart Romm, 10 ára Bourbon, Rauður Vermút,
Amaro, Bitterar, Reyktur Kanill
Manhattan snúningur, sterkur og bragðmikill,
borinn fram á klaka
2.800

BRB SOUR
Bourbonviskí, Rúgviskí, Portvín, Sítróna,
Sykur, Eggjahvíta
Snúningur á wiskey sour, borinn fram á klaka
2.800

CHRYSANTHEMUM
Þurr Vermút, Kryddjurtalíkjör, Absinthe
Bragðmikill og frískandi, borinn fram á muldum ís
2.700

BARREL-AGED BLACK NEGRONI
Gin, Vermút, Campari, Trönuberja-Balsamic
Fullkomnun á klassíkinni, borinn fram á klaka 2.700

Johnnie Walker Highballs

FOREST WALK
Johnnie Walker Black Label, Skógarber,
Sódavatn, Fersk mynta
1.800

ELDERFLOWER WALK
Johnnie Waler Red Label, Epli,
Illiblóma-tonic
1.800

GINGER WALK
Johnnie Walker Black Label, Engifer,
Hunang, Engiferbjór
1.800

FYRIR ÞÁ ÁBYRGU

KOL LEMONADE
Sítróna, greip, yuzu
Þú hefur líklega aldrei smakkað
eins ferskt límonaði!
800

NOT MY CUP OF TAI
Lime, appelsína, möndlur, ananas
Fyrir ávaxtaunnanadann!
800

EFTIRRÉTTAKOKTEILAR

GRASSHOPPER
Crème de Cacao, Crème de Menthe, Rjómi
Gamla klassíkin, eins og súkkulaði- og myntusjeik
2.200

IRISH COFFEE
Kaffi, viskí, hrásykur, léttþeyttur rjómi
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
1.900

ESPRESSO MARTINI
Kaffilíkjör, Vodka, Espresso
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
2.200