Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

AF KRANANUM

DONKEY
Vodka, lime, engifer,
greip, mynta
Spicy engiferlímonaði
2.000

APEROL SPRITZ
Aperol, Prosecco,
Sódavatn, Appelsína
Frískandi, kemur matarlystinni af stað
1.800

AÐGENGILEGIR KOKTEILAR

OLD CUBAN
Dökkt romm, Mynta, Lime, Bitterar, Sykur, Prosecco
Mojito í glænýjum búningi
2.500

Bourbon Strawberry Daisy
Bourbon, Jarðarberjasíróp, Gulur Chartreause, sítróna
Sumarlegur og frískandi
2.400

WOKOU GIMLET
Kókosvaskað Awamori, Yuzu síróp, Greipsafi, Lime
Wokou er kínverskt orð yfir dvergvaxinn japanskan sjóræningja !
2.500

MANGOBREW
Old Tom gin, Hunangsvín, mangó infusaður vermút, sítróna, mango pale ale froða
Ef bjór væri kokteill þá væri hann þessi.
2.400

WHISKEY SOURS

REASON FOR THE SEASON
Írskt viskí, Sérrí, Pálmasykur, Amber bjór, Sítróna, Greipfruit bitterar
Music by Martyn and Kristján
Lyrics by Mike Love
2.500

BRB SOUR
Booker’s Bourbon, Woodford Reserve Bourbon, Knob Creek Rye, Portvín, Sítróna, Kókosvatn, Sykur
Hinn fullkomni whiskey sour!
2.500

BLACKWOOD BRUNCH SMASH
Bourbon viskí, Sítróna, Brómber, Rósmarín
Hrærður whiskey sour, World Class style!
2.400

DUCK SEASON
Reykt andarfituvaskarð Bourbon viskí, Maraschino líkjör, Sítróna
Andaveiðitímabilið er hafið!
Whiskey sour fyrir lengra komna!
2.400

FYRIR ATVINNUMENNINA

PALOMA v. 2.0
Mezcal, Greipsíróp, Sítróna, Strega, Prosecco
Þjóðardrykkur Mexíkóa í nýjum hæðum!
2.700

BARREL AGED BLACK NEGRONI
Campari, Gin, Rauður vermút, Trönuberja-shrub
Gamall bitur Ítali í nýjum búningi!
2.500

GRANDHATTAN
Black Strap Romm, Aldrað Bourbon, Amaro Montenegro, Sætur vermút, Reyktur kanill
Manhattan on a different level
2.700

FYRIR ÞÁ ÁBYRGU

KOL LEMONADE
Sítróna, greip, appelsína
Þú hefur líklega aldrei smakkað
eins ferskt límonaði!
800

NOT MY CUP OF TAI
Lime, appelsína, möndlur,
ananas
Fyrir ávaxtaunnanadann!
800

EFTIRRÉTTAKOKTEILAR

GRASSHOPPER
Crème de Cacao, Crème de Menthe, Rjómi
Gamla klassíkin, eins og súkkulaði- og myntusjeik
2.200

IRISH COFFEE
Kaffi, viskí, hrásykur, léttþeyttur rjómi
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
1.900

ESPRESSO MARTINI
Kaffilíkjör, Vodka, Espresso
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
2.200