AF KRANANUM

DONKEY
Vodka, lime, engifer,
greip, mynta
Spicy engiferlímonaði
2.000

AÐGENGILEGIR KOKTEILAR

FORREST MARGARITA
Eimir birki vodka, Brennivín, sítróna,
shiso-lauf, humlaðir grapefruit bitterar
Alls ekki hefðbundin margarita
en sami fílingurinn!
2.400

REDЯUM
Aldrað romm, Aperol, lime,
amaretto, ananas, creole bitterar
Mildur og frískandi rommdrykkur.
2.300

RAMOS MILK FIZZ
Mjólkurvaskað gin, rjómi, sódavatn,
eggjahvíta, appelsínublómavatn
Shakeinn minn er stærri en þinn!
2.400

WITCHCRAFT
Gin, hindberjasíróp, fjólulíkjör,
sítróna, rautt greip, lakkrísrót
Hún leggur á þig álög!
2.400

THE ASIAN STALLION
Vodka, sítrónugrasssíróp, sætur vermút,
lime, grænpipar bitterar, sódavatn
Lítill foli með risa nafn!
2.300

SUGAR MAN
Reposado tequila, greipsíróp, sítróna,
maraschino líkjör, appelsína, grænpipar bitterar
Leitið ekki lengra, hann er meðetta.
2.500

FYRIR LENGRA KOMNA

NUCLEAR DAIQUIRI
Agricole romm 50%,grænn chartreuse,
sítrónugrasssíróp, lime
Geislavirkur!
Drekkist á eigin ábyrgð!
2.700

SMOKEY EARL
Earl grey infusað mezcal, appelsínuhrásykur,
sítróna, kardimomubitterar, agricole romm
Það er alltaf góður tími fyrir tebolla!
2.500

THE SYMBOL
Gin, Montenegro amaro, sítróna,
yuzu, eggjahvíta
Hinn fullkomni sour, gerður til heiðurs 
listamanninum sem var áður þekktur sem „Prince“
2.400

PALOMA v. 2.0
Mezcal, greipsíróp, 
sítróna, Strega, Prosecco
Þjóðardrykkur Mexíkóa í nýjum hæðum!
2.700

BLACKWOOD BRUNCH SMASH
Bourbon viskí, sítróna,
brómber, rósmarín
Hrærður whiskey sour,
World Class style!
2.400

DUCK SEASON
Reykt andarfituvaskarð Bourbon viskí,
Maraschino líkjör, sítróna
Andaveiðitímabilið er hafið!
Whiskey sour fyrir lengra komna!
2.400

FYRIR ATVINNUMENNINA

MOTHERS RUIN
Gin, rauður vermút, americano
tonic-vín, absinthe
Felið börnin!
2.400

BARREL AGED BLACK NEGRONI
Campari, gin, rauður vermút,
trönuberja-shrub
Gamall bitur Ítali í nýjum búningi!
2.400

PTERODACTYL
Elit vodka, gentiane líkjör, Cocchi
Americano, appelsínubitterar
Keppnisdrykkur Martyns barþjóns í
Stoli Elit martini kokteilkeppninni
2.500

BLACK PEARL MANHATTAN
Rúgviskí, Averna, Maraschino Shrub
Svarta perlan sökk að lokum.
2.500

FAT DUCK SAZERAC
Andarfituvaksað 15 ára brandí, Peychaud
bitterar, appelsínu-hrásykur, absinthe
Þétt útgáfa af hinum fornfræga Sazerac
2.500

FYRIR ÞÁ ÁBYRGU

KOL LEMONADE
Sítróna, greip, appelsína
Þú hefur líklega aldrei smakkað
eins ferskt límonaði!
800

NOT MY CUP OF TAI
Lime, appelsína, möndlur,
ananas
Fyrir ávaxtaunnanadann!
800

EFTIRRÉTTAKOKTEILAR

MANDELA
Kaffi- og hafrastout,
Vodka, rjómi, heslihnetur
Það má segja að þetta sé 
snúningur á Black Russian.
2.200

IRISH COFFEE
Kaffi, viskí, hrásykur,
léttþeyttur rjómi
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
1.800

BANANA FLIP
Banana infuserað romm, hrásykur,
rjómi, egg, súkkulaðibitterar
Í áttina að banana- og 
súkkulaðishake.
2.200

ESPRESSO MARTINI
Kaffilíkjör, vodka, espresso
Goðsagnakennda klassíkin,
frábært orkuskot!
2.200