AF KRANANUM

DONKEY
Vodka, lime, engifer,
greip, mynta
Spicy engiferlímonaði
2.000

AÐGENGILEGIR KOKTEILAR

FORREST MARGARITA
Eimir birki vodka, Brennivín, sítróna,
shiso-lauf, humlaðir grapefruit bitterar
Alls ekki hefðbundin margarita
en sami fílingurinn!
2.400

RUM & COLA
Romm, lime, kanill, engifer og cola
Þú hefur ekki smakkað romm & cola fyrr en þú smakkar þennan.
2.400

JUANITA
Ljóst tequila, sítróna, rautt greip, jarðarberjalegið Aperitivo, Peychaud bitterar, Medeterranian Orange Tonic
Sumarlegur og frískandi tequila drykkur
2.400

SLOE GIN FIZZ
Sloe gin, gin, sítróna, creole bitterar, tonic vín
Frískandi og funky!
2.500

BRB SOUR
Booker’s Bourbon, Woodford Reserve Bourbon, Knob Creek Rye, portvín, sítróna, kókosvatn, sykur
Ofur útgáfa af whiskey sour
2.500

MANGOBREW
Old Tom gin, Hunangsvín, mangó infusaður vermút, sítróna, mango pale ale froða
Ef bjór væri kokteill þá væri hann þessi.
2.400

FYRIR LENGRA KOMNA

REASON FOR THE SEASON
Írskt viskí, sérrí, pálmasykur, Úlfrún, sítróna, greip bitterar
Lag eftir Martyn og Kristján, Texti eftir Mike Love
2.500

WOKOU GIMLET
Kókosvaskað awamori, yuzu síróp, rautt greip, lime
Wokou er kínverska og þýðir dvergvaxinn japanskur sjóræningi!
2.500

CYANIDE & HAPPINESS
Reposado tequila, amaretto, orgeat, sítróna, kardimomur
Tiki style!
2.500

SHERRY COBBLER
Sérrí, Rúgviskí, kanill, sítróna, rautt greip
Sumarkvöld á pallinum hjá ömmu!
2.400

BLACKWOOD BRUNCH SMASH
Bourbon viskí, sítróna, brómber, rósmarín
Hrærður whiskey sour, World Class style!
2.400

DUCK SEASON
Reykt andarfituvaskað Bourbon viskí, Maraschino líkjör, sítróna
Andaveiðitímabilið er hafið!
Whiskey sour fyrir lengra komna!
2.400

FYRIR ATVINNUMENNINA

GRANDHATTAN
Black Strap romm, aldrað bourbon viskí, amaro, sætur vermút, reyktur kanill
Manhattan á öðru leveli
2.500

BARREL AGED BLACK NEGRONI
Campari, gin, rauður vermút, trönuberja-shrub
Gamall bitur Ítali í nýjum búningi!
2.400

PALOMA v.2.0
Mezcal, rautt greip síróp, sítróna, Strega, prosecco
Þjóðardrykkur Mexíkóa á nýju leveli!
2.700

BLACK PEARL MANHATTAN
Rúgviskí, Averna, Maraschino Shrub
Svarta perlan sökk að lokum.
2.500

COSMIC APOTHEOSIS
Angelica gin, laktósagerjaður rabarbari & anis, sítróna, vermút
Augnablikið þegar þú nærð kosmískum hápunkti í blöndun óteljandi óhefðbundinna bragða!
2.500

NUCLEAR DAIQUIRI
Agricole romm 50%,grænn chartreuse, sítrónugrasssíróp, lime
Geislavirkur!
Drekkist á eigin ábyrgð!
2.700

FYRIR ÞÁ ÁBYRGU

KOL LEMONADE
Sítróna, greip, yuzu
Þú hefur líklega aldrei smakkað eins ferskt límonaði!
800

NOT MY CUP OF TAI
Lime, appelsína, möndlur,
ananas
Fyrir ávaxtaunnanadann!
800

EFTIRRÉTTAKOKTEILAR

F***ING GOOD STOUT FLIPPUCHINO
Aldrað romm, Averna, stout síróp, kaldbruggað kaffi, rjómi, egg
Fullþroskað kaffi og stout-flip
2.400

TEELING IRISH COFFEE
Kaffi, viskí, hrásykur, léttþeyttur rjómi
Goðsagnakennda klassíkin, frábært orkuskot!
1.800

GRASSHOPPER
Kakólíkjör, myntulíkjör, rjómi
Gamal og góður, súkkulaði-myntushake
2.200

ESPRESSO MARTINI
Kaffilíkjör, vodka, espresso
Goðsagnakennda klassíkin, frábært orkuskot!
2.200