Verið hjartanlega velkomin til okkar á KOL

Við höfum ákveðið að bjóða uppá girnilegan tónleika- og leikhúsmatseðil sem stendur þér til boða öll kvöld vikunnar.

Þriggja rétta tónleika- og leikhúsmatseðill

Forréttur:
Saffran og kókos sjávarréttasúpa

Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
eða:
Nauta carpaccio
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, parmesan

Aðalréttur:
Kolaður lax
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
eða:
Nautalund
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumæjó, katafi, anís-nautasoðgljái

Eftirréttur:
Dulce de leche ostakaka

Kókósís, ristaður kókos, dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin, karmellupopp

Verð 5.990,- á mann

Nauðsynlegt er að taka fram við bókun að um leikhústilboð sé að ræða.

 

Gildir einungis fyrir borð sem koma á milli 17:30 og 18:15
Gestir þurfa að hafa lokið máltíð fyrir 20:00