Click here for english

MASI VIKA Á KOL

Vegna gríðarlegra góðra undirtekta höfum við ákveðið að framlengja Masi vikuna út sunnudaginn 23. september. Við munum bjóða upp á þennan glæsilega fjögurra rétta matseðil með sérvöldum vínum með hverjum rétti á aðeins 12.990.

Okkur finnst að fólk eigi að njóta augnabliksins með sínum nánustu og höfum við ákveðið í samstarfi við MASI að bjóða þeim borðum sem eru tilbúin að skilja við símann sinn á meðan borðhaldi stendur upp á fordrykk þeim að kostnaðarlausu.

 

NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og andalifrarkrem, trufflumajó, heslihnetur, sýrð rauðrófa, jarðskokkar, parmesan

Vín: MASI Bonacosta Valpolicella Classico DOC, Valpolicella, Ítalía
—–
ÍSLENSK HÖRPUSKEL
Steikt hörpuskel, möndlupralín, dillmajó, sýrður skarlottulaukur, katafi

Vín: MASI Levaríe Soave Classico, Veneto, Ítalía
—–
KOLAGRILLUÐ NAUTALUND

Seljurót og heslihnetur, trufflumajó, sýrður skarlottulaukur, djúpsteikt katafi og viskípiparsósa

Vín: MASI Tupungato Corbec, Corvina-Malbec, Mendoza, Argentína
—–
HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA

Jarðarberjasorbet, balsamic marens, frostþurrkuð jarðarber

Kokteill: Fall Spritz
Masi Costasera, þurrt sérrí, amaretto, grapefruit, sítróna

Verð per mann 6.990

Verð á matseðli með sérvöldum vínum 12.990

Smelltu hér til að bóka borð

eða hringdu í okkur í 5177474