Jólin á KOL byrja föstudaginn 18 nóvember. Hér eru matseðlarnir sem við bjóðum upp á fyrir jólin
Jóla Hádegi
VILLIBRÁÐARSÚPA
Brauðteningar, sýrð sinnepsfræ,
bláberja og timjan rjómaostur, laufabrauð
PURUSTEIK
Sætkartöflu og svarthvítlauksmauk, fondant kartöflur, steikt rósakál, sýrt rauðkál og rifsberja gljá
JÓLAKÚLA
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu
mandarínu og piparkökuís, sykraðar möndlur og lúxus amarena kirsuber
Verð 5.990 á mann
ROYAL SMÖRREBRAUÐS TRÍÓ
GAMALDAGS LIFRAKÆFA
Lifrakæfumús, stökkt beikon, rifsber og heit sveppasósa
BIRKIREYKTUR LAX
Hleypt egg, sýrður skarlottulaukur og djúpsteiktir jarðskokkar
ROASTBEEF
Gamaldags remúlaði, steiktur laukur og súrar gúrkur
Verð 4.490 á mann
Jóla Kvöldmatseðill
VILLIBRÁÐARSÚPA
Brauðteningar, sýrð sinnepsfræ,
bláberja og timjan rjómaostur, laufabrauð
JÓLAPLATTI
Krónhjartar carpaccio
Graflax blinis
Grafið naut og Tindur ostur
Reyktir bleykju tartar
Hangikjöts taco
HREINDÝRA FILLET OG ANDA CONFIT
Sætkartöflu og svarthvítlauksmauk, fondant kartöflur, steikt rósakál, sýrt rauðkál og rifsberja gljái
JÓLAKÚLA
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu
mandarínu og piparkökuís, sykraðar möndlur og lúxus amarena kirsuber
Verð sunnudaga til miðvikudaga – 10.990 á mann
Verð fimmtudaga til laugardaga – 12.990 á mann
Jóla Bröns
TÍGRISRÆKJUR TORPEDO
lime aioli, eldpiparmarmelaði
GRAFLAX PÖNNUKAKA
Graflax sósa og djúpsteikt katafi
EGG BENEDIKT
Hunangs gljáður hamborgarahryggur, sýrt rauðkál, rifsberja gljái, truffluhollandaise
ÖND OG VAFFLA
Eldpiparmajó, granatepli, jarðskokkar
JÓLAÍS
Mandarínu og piparkökuís, sykraðar möndlur og lúxus amarena kirsuber
Verð 4.990 á mann