Click here for english

SAINT CLAIR DAGAR Á KOL

Í samvinnu við vínframleiðandann Saint Clair frá Malborough í Nýja Sjálandi höfum við ákveðið að slá til veislu dagana 14. til 27. október. Við munum bjóða upp á þennan glæsilega fjögurra rétta matseðil á litlar 6.990 krónur og með sérvöldum vínum með hverjum rétti á aðeins 12.980.

NAUTATATAKI
Léttelduð nautalund, trufflumajó, sýrður eldpipar, vorlaukur, trufflukex
Vín: Saint Clair Vicar’s Choice Merlot, Malborough, Nýja Sjáland
—–
ÁVEXTIR HAFSINS
Tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco
Vín: Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc, Malborough, Nýja Sjáland
—–
KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
Vín: Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay, Malborough, Nýja Sjáland
Eða:
KOLAGRILLUÐ NAUTALUND
seljurótar- og heslihnetumulningur, trufflumajó, sýrður skarlottulaukur, djúpsteikt katafi og viskípiparsósa
Vín: Saint Clair Pioneer Block 17 Syrah, Malborough, Nýja Sjáland
—–
ÍSLENSKIR OSTAR OG HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
Íslenskir ostar, hvítsúkkulaði ostakaka, jarðarberjasorbet, balsamic marens og stökk jarðarber

Vín: Saint Clair Pioneer Block 12 Gewurstraminer Vendange Tardive, Malborough, Nýja Sjáland

Verð per mann 6.990

Verð á matseðli með sérvöldum vínum 12.980

Smelltu hér til að bóka borð

eða hringdu í okkur í 5177474