SUÐUR-AMERÍSKIR DAGAR

Vikuna 12. til 18. mars verða suður-amerískir dagar á Kol. Við munum hafa á boðstólum sérstakan fjögurra rétta matseðil sem er innblásinn af suður-amerískum matarhefðum ásamt suður-amerískum léttvínum og kokteilum.

Smellið hér til að bóka borð.

Samsettur fjögurra rétta matseðill

CEVICHE
Lax og hörpuskel, vorlaukur, grilluð paprika, reykt chilimajó, appelsína

TACO
Rifinn grís, epli, chili og svart hvítlauksmajó Tígrísrækja, avocado, sítrónuconfit, aioli, salsa

NAUTALUND
Nautalund, spicy uxavindill, chimichurry, mole, fáfnisgrasskartöflumús, fáfnisgrassfroða, blaðlaukskex

Eða:

KOLAÐUR LAX
Kolaður lax, escabeche, chimichurry, mole, fáfnisgrassmús, fáfnisgrassfroða, blaðlaukskex

SÚKKULAÐIPARFAIT
Súkkulaði, lime, chili, passion fruit, lakkrísmús, marens og blóðappelsínugel

Verð per mann 6.990