TAKE AWAY

Við bjóðum upp á take away miðvikudags – sunnudagskvöld frá kl 17:30-22:00 

20% afsláttur af matseðli á meðan samkomubanni stendur.

Gildir ekki með öðrum tilboðum.

Einnig er möguleiki á heimsendingu ef þess er óskað.

Hér fyrir neðan er það sem við höfum á boðstólum í take away.

Meðan á samkomubanni stendur bjóðum við 20% afslátt af þessum verðum.

Tekið er á móti pöntunum í síma 5177474

HEIMSENDING

Við bjóðum upp á heimsendingu í samstarfi við BSR.
Verð á heimsendingum:

101, 105, 107, 170 – 1.500 kr.

103, 104, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 202, 203, 210, 225 – 2.500 kr.

220, 221, 270 – 3.500 kr.

SMÁRÉTTIR

Smáréttirnir eru frábærir til að deila, sem forréttir eða full máltíð en þá mælum við 3-4 réttum á mann

TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
1.990

HVÍTLAUKSRISTUÐ HÖRPUSKEL
Sýrðar gulbeður, lime-aioli, eldpiparmarmelaði, vatnsmelóna, katafi
2.590

NAUTA TATAKI
Tatakidressing, trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex
2.190

NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, heslihnetur, jarðskokkar, parmesan
2.590

GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, bláber, sítrusvínagretta
1.990

SÍTRUSSALAT
Vatnsmelóna, granatepli, appelsínulauf, kasjúhnetur, sítrusvínagretta
1.590

RÓSMARÍNGRAFIÐ HREINDÝR
Trufflumajó, bláber, jarðskokkar, parmesan
2.890

NAUTALUND 100g
Sellerírótar og heslihnetu crumble, sýrður skarlottulaukur, trufflumæjó, kataifi, viskí piparsósa
3.490

STÖKK WONTON TACO

Stökkar wonton skeljar, tvær saman í skammti

TÚNFISK TACO
Trufflu- og noisettemajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði, jalapeno
1.690

NAUTATACO
Léttgrilluð nautalund, tatakimajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði
1.590

GRÆNMETISTACO
Blómkálsmulningur, kasjúhnetu- og trönuberjakrem, granóla, elspiparmarmelaði
1.390

AÐALRÉTTIR

DELUXE STEIKARLOKA
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, rauðlaukssulta, mizuna salat, tómat relish, Parmesan, Béarnaise sósa.
Tilvalið er að bæta við andafitukartöflum
3.890

ANDASALAT
Vatnsmelóna, granatepli, appelsínulauf, mizuna, djúpsteiktur blaðlaukur, kasjúhnetur, sesamgljái
3.890

SAFFRAN OG KÓKÓS SJÁVARÉTTASÚPA
Rauðrófu- og sesamrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
3.490 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dillmarineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
4.790 (glútenfrítt, laktósafrítt)

LAMBA SIRLOIN
Seljurótar- og heslihnetumulningur, katafi, rófumauk, sýrður skarlottulaukur, 20 mánaða gamall Tindur og lambasoðgljái
5.790 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Grillað grænmeti, svart hvítlauksmauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, fennel escabeche, confit vínber, bláberjavínagretta
3.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)

STEIKURNAR

NAUTIÐ

Nautakjötið okkar er mjög stöðugt í gæðum og flokkað sérstaklega sem tryggir alltaf bragðgóða og meyra steik.

SASHI

Sashi-steikurnar koma frá JN Meat í Danmörku. Steikurnar eru sérvaldar út frá fitusprengingu kjötsins sem skilar sér í sérlega bragðgóðri steik.

NAUTALUND 200g
5.490

NAUTALUND 100g
3.490

SASHI NAUTALUND 200g
6.490

SASHI RIBEYE 300g
7.990

MEÐLÆTIÐ MEÐ STEIKUNUM
Sellerírótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumajó, katafi, viskí-piparsósa

AUKA MEÐLÆTI

VISKÍ-PIPARSÓSA
Við flamberum piparkornin í 10 ára gömlu Laphroaig viskí
590

BÉARNAISE-SÓSA
Þessi gamla góða!
490

ANDAFITUKARTÖFLUR
Kartöflur steiktar upp úr andarfitu, bornar fram með eldpiparmajó
990

GRILLAÐUR MAÍS
Grillaður maís með lime-aioli og rósmarínraspi
790

GRILLAÐ GRÆNMETI
Paprika, rauðlaukur og sveppir
790

ANDAFITU- OG TRUFFLUKARTÖFLUR MEÐ PARMESAN
Bornar fram með eldpiparmajó
1.290

STEIKT FOIE GRAS 50g
með trufflumajó og sýrðum skarlottulauk
1.790

SÍTRUSSALAT
Romaine, mizuna, ávextir og sítrus
990

EFTIRRÉTTIR

DULCE DE LECHE OSTAKAKA
Dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin karmellupopp
1.990 (glútenfrítt)

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex
1.990