
TAKE AWAY
Við bjóðum upp á frábær tilboð í take away miðvikudaga – sunnudaga frá kl 12:00-14:00 og 17:00-21:00
Einnig er möguleiki á heimsendingu ef þess er óskað.
Hér fyrir neðan er það sem við höfum á boðstólum í take away.
Tekið er á móti pöntunum í síma 5177474
HEIMSENDING
Við bjóðum upp á heimsendingu í samstarfi við BSR.
Verð á heimsendingum:
101, 105, 107, 170 – 2.000 kr.
103, 104, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 202, 203, 210, 225 – 3.000 kr.
220, 221, 270 – 4.000 kr.
SMÁRÉTTAVEISLA HEIM
FYRIR TVO
Á boðstólum eftir kl 17:00
Þessi smáréttaveisla er frábær fyrir tvo til að deila
TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
TÚNFISK TACO
Trufflu- og noisettemajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði, jalapeno
LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, rauðlaukur, vorlaukur, eldpipar, granatepli, kryddkex
ANDARCONFIT
Confit eldaðir andarvængir með teriyakigljáa, granateplum, wasabibaunum og trufflumajó
MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, þeyttur rjómi
Verð 7.990
3.995 per mann
LÚXUS SMÁRÉTTAVEISLA HEIM
FYRIR TVO
Á boðstólum eftir kl 17:00
Þessi smáréttaveisla er frábær fyrir tvo til að deila
TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
TÚNFISK TACO
Trufflu- og noisettemajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði, jalapeno
LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, rauðlaukur, vorlaukur, eldpipar, granatepli, kryddkex
ANDARCONFIT
Confit eldaðir andarvængir með teriyakigljáa, granateplum, wasabibaunum og trufflumajó
KJÚKLINGASPJÓT
Sojagljáð kjúklingaspjót, sesamfræ, kasjúhnetur
NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex
MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, þeyttur rjómi
Verð 9.990
4.995 per mann
ÞRIGGJA RÉTTA VEISLA HEIM
Á boðstólum eftir kl 17:00
SAFFRAN OG KÓKÓS SJÁVARÉTTASÚPA
Rauðrófu- og sesamrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
—
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dill marineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
eða:
NAUTALUND
Sellerírótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumajó, katafi, anís-nautasoðgljái
—
PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur
Verð per mann 4.990
ÞRIGGJA RÉTTA VEGAN VEISLA HEIM
Á boðstólum eftir kl 17:00
VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur
—
TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Sætkartöflumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur,
dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
—
JARÐARBER
Jarðarber, jarðarberjasorbet, granóla, möndlukrem, síróp
Verð per mann 4.390
BRÖNSVEISLA HEIM
Á boðstólum laugardaga og sunnudaga milli 12:00-14:30
BELGÍSK VAFFLA MEÐ ANDACONFIT
Belgísk vaffla, andaconfit, mizuna-salat, eldpiparmajó, djúpsteiktir jarðskokkar
TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex
EGG BENEDICT
Hleypt egg, brioche brauð, serrano skinka, trufflu-hollandaise, ostasósa
KARAMELLUPÖNNUKAKA
Amerísk pönnukaka, dulce de leche karamella, þeyttur rjómi, karamellupopp, ber
Aðeins í boði fyrir 2 eða fleiri
Verð per mann 3.990
Bættu við:
BEIKONVAFÐAR DÖÐLUR
bornar fram með lime aioli
og
TÚNFISK TACO
Trufflu- og noisettemajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði, jalapeno
Aukalega 1.000 per mann
MEÐLÆTI
BÉARNAISE-SÓSA
Þessi gamla góða!
490
TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó
1.290
FRANSKAR KARTÖFLUR
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó
1.290
SÍTRUSSALAT
Romaine, mizuna, ávextir og sítrus
990
Í HÁDEGINU MIÐ-FÖS 12:00-14:00
Eftirfarandi réttir eru á boðstólum í hádeginu á virkum dögum:
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn.
2.890 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
ANDARSALAT
Andarconfit, ferskt salat, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli,
wasabi- og kasjúhnetur, trufflu- og sesammajó
2.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
STEIKARBORGARI
175g Steikarborgari, brauð frá Örvari bakara, cheddar, Tindur, eldpiparmajó,
tómatur, laukur, serranoskinka, sýrðar gúrkur, franskar kartöflur með sinnepsmajó
3.490
SAFFRAN OG KÓKOS SJÁVARRÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækja, dillrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
2.890 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)
TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Sætkartöflumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur,
dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
2.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)
DELUXE STEIKARLOKA
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, rauðlaukssulta,
mizuna salat, tómat relish, Parmesan, Béarnaise sósa.
Tilvalið er að bæta við frönskum kartöflum
3.490