Afmælistilboð

Við eigum 5 ára afmæli og ætlum að halda upp á það dagana 11. til 24. febrúar.

Þetta ómótstæðilega tilboð verður á boðstólum alla þá daga.

 

Lystauki: LAXATARTAR

Grillað paprikumajó, rauðlaukur, granatepli

ÍSLENSK HÖRPUSKEL

Steikt hörpuskel, möndlupralín, dillmajó, sýrður skarlottulaukur, katafi

NAUTA CARPACCIO

Trufflumajó, andalifrarmús, heslihnetur, rauðrófa, jarðskokkar, Parmesan, fáfnisgras

KOLAÐUR LAX

Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi

Eða:

NAUTALUND

Fáfnisgrass kartöflumús, sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, trufflufroða, blaðlaukskex

HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA

Passion- og kókóssorbet, ristaðar kókósflögur, ítalskur marens, passion fruit

5.990 per mann

Smelltu hér til að bóka borð

eða hringdu í okkur í síma 5177474