Áramótaveisla fyrir 4

31.960 kr.

Lýsing

Áramótaveisla fyrir 4 heim.

KONÍAKSBÆTT HUMARSÚPA

Humar, hörpuskel, ristað brioche brauð, dill- og saffranrjómaostur

NAUTALUND WELLINGTON

Trufflumarineruð nautalund, serrano skinka, sveppa duxelle og smjördeig
Trufflað kartöflugratín, steikt rósakál með granateplum, rauðlaukssulta og portvínsgljái

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS

Amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði og Madagascar vanillurjómi