VILLIBRÁÐARMATSEÐILL

Villibráðartímabilið er hafið á Kol. Þessi matseðill verður á boðstólum öll kvöld til og með 21. nóvember.

VILLIBRÁÐARSÚPA

Dill- og trufflurjómaostur, brauðteningar, bláberja- og timjansulta, pikkluð sinnepsfræ

– – – – –

GRAFIN RJÚPA OG VILLIBRÁÐARPATÉ
Andarlifrarmús, heslihnetur, sýrður skarlottulaukur, trufflumajó, sýrð rauðrófa, rifsberjahlaup og 20 mánaða gamall Tindur

– – – – –

HREINDÝR OG ANDARCONFIT
Sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, rifsberjapólenta, steiktir sveppir og möndlur, rauðvínspera, rifsberjavelouté

eða:

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

– – – – –

PÖNNUKAKA
Lakkrís- og rabbabara-parfait, dulce de leche, bakað hvítt súkkulaði, hindberjasósa

 

Verð 9.990 á mann föstudags- og laugardagskvöld

Verð 8.490 á mann sunnudags- til fimmtudagskvöld

Vín parað með hverjum rétti 7.490 á mann