VILLIBRÁÐARMATSEÐILL

Villibráðartímabilið er hafið á Kol. Þessi matseðill verður á boðstólum öll kvöld til og með 16. nóvember.

VILLIBRÁÐARSÚPA

Rjúpa,villijurtarjómaostur, bláberjasulta, brauðteningar, sinnepsfræ

– – – – –

GRAFIN RJÚPA OG VILLIBRÁÐARPATÉ
Grafin rjúpa, andaliframús, villibráðarpaté, turfflumayo, heslihnetur, sýrður shallot, Cumberland-sósa

– – – – –

HREINDÝR OG ÖND
Hreindýrafillet, andarcoonfit, rauðvínspera, sveppir og möndlur, rótarmauk, bláberjapólenta, villibráðarvelouté

– – – – –

EPLI OG KARAMELLA
Eplatart, karamelliseruð epli, hvíttsúkulaði, bláber, karamelluís, karamellusósa

 

Verð 9.990 á mann

Vín parað með hverjum rétti 5.990 á mann