JANÚAR MATSEÐILL

JANÚAR MATSEÐILL

ÍSLENSKUR BURRATA 
Brioche brauð, marineraðir tómatar, klettasalat,
brúnað trufflusmjör

OG

NAUTA CARPACCIO
Trufflu-og kirsuberja vinaigretta, andaliframús. sýrð bláber, stökk kirsuber, Parmesan, klettasalat, sætkartöfluflögur

NAUTALUND OG HUMAR
100g nautalund og kanadískur humar, heslihnetu-og sellerírótar mulningur, trufflumajó, kataifi, sýrður perlulaukur, rjómalöguð Madagascar piparsósa

TIRAMISU
Mascarponekrem, vanillukaka, espresso mulningur, espresso síróp, saltkaramelluís

Matseðill 14.490 ISK á mann

No products in the cart.