












Maturinn okkar
Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingarbransanum. Eldhúsinu á Kol stjórnar Sævar Lárusson. Hann hefur unnið á mörgum vinsælustu og flottustu veitingastöðum landsins. Barnum og salnum á Kol stjórnar Arnór Haukur Diego en hann hefur verið viðloðandi KOL frá upphafi og þekkir hjarta og sál KOL eins og handabakið á sjálfum sér.
Í eldhúsinu á Kol bindum við okkur ekki við neina staka matreiðslustefnu. Við sækjum innblástur úr öllum heimshornum og einbeitum okkur að því að matreiða hágæða hráefni á sem girnilegastan máta.
Á matseðlinum kennir ýmissa grasa, á boðstólnum er gott úrval fjölbreyttra forrétta úr ýmsum áttum. Í aðalrétt eru hinar ýmsu steikur kolagrillaðar í kolaofni og einnig er boðið upp á úrval fiskrétta og ekki má gleyma eftirréttunum.
Hefur þú séð samsettu matseðlana okkar ?
SMAKKSEÐILL
Leyfðu þér að njóta matseðils sem samanstendur af uppáhaldsréttunum okkar.
Hann er samsettur af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau velja réttina vandlega eftir því hvaða hráefni er fáanlegt ferskast hverju sinni.
Hægt er að njóta með eða án sérvalinna vína.
Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki hægt að útlista alla réttina sem verða bornir fram, en uppsetningin er eftirfarandi
ÞRÍR FORRÉTTIR
FISK AÐALRÉTTUR
KJÖT AÐALRÉTTUR
BLAND AF ÞVÍ BESTA
af eftirréttaseðlinum til að deila
– aðeins í boði fyrir kl 21:00 –
– aðeins í boði fyrir allt borðið –
Matseðill 12.990 á mann
( hægt er að fá glútein og laktósafrítt með breytingum )
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 10.490 á mann
ÍTALÍA
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Marineraðir tómatar, brioche brauð, brúnað trufflusmjör
NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, bakað hvítt súkkulaði, heslihnetur, parmesan, sýrð bláber
GRILLAÐ PAPRIKU RISOTTO
Gljáðar tígrisrækjur, steinseilja, parmesan, jarðskokkar, sítrónu confit
NAUTALUND TAGLIATA DI MANZO
Confit vínber, kalamata ólívur, ferstk salat, brauðteningar, Feykir ostur, kasjúhnetur, salsa verde
TIRAMISU VAFFLA
Tiramisu gelato, esspressomarineruð vaffla, hunangsrjómaostur, kakó, sítróna
Matseðill 9.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)
MEXÍKÓ
TÚNFISK TACO
Engifergljái, vorlaukur, granatepli, lárperukrem, eldpipar, sesamfræ, eldpiparmarmelaði
LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, vorlaukur, rauðlaukur, sýrður eldpipar, granatepli, djúpsteiktur blaðlaukur
TÍGRISRÆKJU SPJÓT
Lime-aioli, grill dressing
KRYDDUÐ NAUTALUND 100G
Heslihnetu- og seljurótarmulingur, katafi, piparsósa,trufflumajó, skarlottulaukur
SÚKKULAÐI BROWNIE
Yuzu- og karamelluís, grillaður ananas, kahlúa karamella, ástaraldinkex
Matseðill 9.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
ÍSLAND
BIRKIREYKTUR LAX
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, möndlupralín, bláber, lime- og hvítlauksmajó, sýrður blaðlaukur, parmesankex
og
RÓSMARÍNGRAFIÐ NAUT
Rósmarín majó, dillrjómaostur, bláber, jarðskokkar, Tindur ostur, sýrðar rauðrófur
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni, spurðu þjóninn !
eða:
KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar- og hvítsúkkulaðimauk,
fondant gulrætur, sýrður skarlottulaukur, rauðrófu- og hunangsgljái
24 mánaða gamall Tindur
HVÍTT SÚKKULAÐI OG SKYR
Hvítsúkkulaði skyrmús, lakkrísís, bláber, púðurskykursmulningur
Matseðill 9.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
VEGAN
VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur
GULBEÐUHUMMUS
Marineraðir tómatar, lárperukrem,, líbanskt flatbrauð
BLÓMKÁLS TACO
Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta
TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, grillað paprikumauk, sveppir og möndlur, dillepli,
confit vínber, bláberjavínagretta
JARÐABER
Jarðarberja- og ferskjuís, fersk jarðarber, kasjúhnetu- og appelsínukrem, amarena kirsuber, granóla
Matseðill 8.490 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann
(hægt að fá glútenfrítt með breytingum)
Barinn
Á barnum á Kol er mikið lagt upp úr hágæða kokteilum. Við forðumst það að nota hráefni sem inniheldur gervi bragð- og litarefni. Við lögum mikið af ýmis konar sírópum og infuserum okkar eigin útgáfur af margs konar áfengi og bjóðum einungis upp á hágæða vörur á barnum. Barinn á Kol er leiðandi ásamt nokkrum öðrum börum í bænum í rísandi kokteilsenu Íslands





