Maturinn okkar

Veitingastaðurinn Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingarbransanum. Eldhúsinu á Kol stjórnar Sævar Lárusson. Hann hefur unnið á mörgum vinsælustu og flottustu veitingastöðum landsins. Barnum og salnum á Kol stjórnar Arnór Haukur Diego en hann hefur verið viðloðandi KOL frá upphafi og þekkir hjarta og sál KOL eins og handabakið á sjálfum sér. 

Í eldhúsinu á Kol bindum við okkur ekki við neina staka matreiðslustefnu. Við sækjum innblástur úr öllum heimshornum og einbeitum okkur að því að matreiða hágæða hráefni á sem girnilegastan máta.

Á matseðlinum kennir ýmissa grasa, á boðstólnum er gott úrval fjölbreyttra forrétta úr ýmsum áttum. Í aðalrétt eru hinar ýmsu steikur kolagrillaðar í kolaofni og einnig er boðið upp á úrval fiskrétta og ekki má gleyma eftirréttunum.

 

Hefur þú séð samsettu matseðlana okkar ?

FRAKKLAND

FRUITS DE MER
Ceviche, salmon sashimi, tuna tartar,
tigerprawn taco, tiger prawn skewer,
lime aioli, grilled lemon, tabasco

TRUFFLED BEEF TENDERLOIN
Hazelnut and celeriac crumble, truffle
mayo, kataifi, pickled pearl onion,
creamy Madagascar pepper sauce
and
DUCK CONFIT

CHOCOLATE MOUSSE
White chocolate gelato, amarena cherries,
chocolate glaze, coffee crisp, pistachios and
rasberry crumble

– Only served for the whole table –

Menu 12.990 per person
(available gluten free with changes)
Available with wine paired with each course
Wine pairing 4 glasses 7.990 per person

SMAKKMATSEÐILL

BIRCH SMOKED SALMON
Almond praline, cashew nut and cranberry purée, lime aioli, deep fried leek, Parmesan crisp

OR:

SAFFRON LANGOUSTINE SOUP
Langoustine, saffron, basil cream cheese,
pickled mustard seeds, croutons, shallots

FISH OF THE DAY
Fresh catch of the day, straight from the pier
Ask your waiter

OR:

GRILLED LAMB FILLET
Hasselback potato, confit grapes, fondant carrot,
roasted carrot and white chocolate purée. Tindur,
arctic thyme and blueberry madeira sauce

STRAWBERRY CHEESECAKE
White chocolate cheesecake, vanilla cake,
white chocolate and strawberry mousse,
madagascar vanilla gelato, strawberry coulise,
chantilly cream, crispy strawberries

Menu 12.990 per person
Available with wine paired with each course
Wine package 7.990 per person

(available gluten and lactose free with changes)

ÍTALÍA

THREE COURSE MENU

ÍSLAND

Barinn

Á barnum á Kol er mikið lagt upp úr hágæða kokteilum. Við forðumst það að nota hráefni sem inniheldur gervi bragð- og litarefni. Við lögum mikið af ýmis konar sírópum og infuserum okkar eigin útgáfur af margs konar áfengi og bjóðum einungis upp á hágæða vörur á barnum. Barinn á Kol er leiðandi ásamt nokkrum öðrum börum í bænum í rísandi kokteilsenu Íslands

Gjafabréfin okkar á einum stað

Lúxus Bröns fyrir tvo

13.980 kr.

Lúxus kvöldmatseðill fyrir tvo

25.980 kr.

Lúxus Bröns fyrir tvo með botnlausum bubblum

23.960 kr.

Sex rétta smakkmatseðill að hætti Kol fyrir tvo

31.980 kr.

Lúxus kvöldmatseðill fyrir tvo með fordrykk

31.980 kr.

Gjafabréf

10.000 kr.50.000 kr.