HÁDEGIÐ Á KOL

Það er opið í hádeginu á Kol milli 11:45 og 14:00 alla virka daga, lokað á frídögum

Það er happy hour öll hádegi sem þýðir að bjór og léttvínsglös kosta aðeins 800 og Donkey 1.500

HÁDEGISMATSEÐILL

BRAUÐKARFA
Nýbakað súrdeigsbrauð með þeyttu smjöri
690

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn.
2.390 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

STEIKARBORGARINN
175g viskípiparsósuhjúpaður kolagrillaður steikarborgari með tómat, lauk, mizuna salati og majó, borinn fram með andarfitukartöflum og chili majó
2.890 (hægt að fá laktósafrían)

SJÁVARRÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækja, dillrjómaostur, pikkluð sinnepsfræ, brauðteningar
2.390 (hægt að fá glútenfría)

ANDARSALAT
Andarconfit, romaine, mizuna, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabi- og kasjúhnetur, trufflu- og sesammajó
2.890 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

LAMBA SIRLOIN
Seljurót, trufflupólenta, sýrður skarlottulaukur, 20 mánaða gamall Tindur, dillraspur, rauðrófu-lambasoðgljái
3.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

HNETUSTEIK
Paprikumauk, confit vínber, fennel escabeche, sýrð agúrka, sítrónuvínagretta
2.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)

MEÐLÆTI

ANDAFITUKARTÖFLUR
Kartöflur steiktar upp úr andarfitu, bornar fram með chilimajó
790

GRÆNT SALAT
Grænt salat með vínagrettu
890

EFTIRRÉTTUR

HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
Passion- og kókóssorbet, ristaðar kókósflögur, ítalskur marens, passion fruit
1.490 (glútenfrítt)