LÉTTIR RÉTTIR

SJÁVARRÉTTASÚPA
Sjávarfang, rjómaostur, brauðteningar, jurtir
1.890

KOLAÐUR TÚNFISKUR
Avocado, wasabi, vatnsmelóna, kasjúhnetur, aioli, chili, jalapeno
2.490

KJÚKLINGASALAT
Romaine salat, bok choy, grænkál, gulbeður, sesamdressing, vínber, appelsínur, wasabi-hnetur
2.690

MAPLEGLJÁÐAR RÆTUR
Kasjúhnetukrem, granóla, appelsínulauf, sítrusvínagretta
1.790

AÐALRÉTTIR

BÖRGERINN
160gr sérvalið nautakjöt, hamborgarabrauð Örvars, brasað uxabrjóst, tómatrelish, salatlaukur, andafitukartöflur, mæjó
2.890

ÁVEXTIR HAFSINS
Ferskasta sjávarfang dagsins, fiskur og skelfiskur með hrognum, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco og andarfitukartöflum
Einungis fyrir 2 eða fleiri
3.390 per mann

SJÁVARRÉTTASÚPA
Sjávarfang, rjómaostur, brauðteningar, jurtir
2.690

SKELFISKPASTA
Tagliatelle, hörpuskel, tígrisrækjur, grillað paprikumauk, sítrónuconfit, vorlaukur, steinselja
2.790

NAUTALUND 200g
Piparpólenta, sætkartöflu- og svart hvtítlauksmauk, sveppir, möndlur, blaðlaukur, fáfnisgrassfroða, blaðlaukskex
4.990

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
2.690

KJÚKLINGABRINGA
Piparpólenta, Lyonnaise-laukur, rótarmauk, grænkál, aioli, vínber, hvítvínsvelouté
2.690

HNETUSTEIK
Fennel escabeche, jarðskokkar, möndlur, vínagretta, salat
2.690

EFTIRRÉTTIR

HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
Bláberja og timjan parfait, granóla
1.190

HEIMALAGAÐUR ÍS
Þrjár tegundir af ís og sorbet að hætti eldhúss
1.090

SÚKKULAÐI
Brownie, súkkulaðiganache, jarðarberjasorbet, ólífuolía
1.190