Upplifun

Hádegismatseðill

3 RÉTTA SEÐILL

SAFFRAN HUMARSÚPA
Sýrð sinnepsfræ, basil rjómaostur, leturhumar, brauðteningar

NAUTALUND 200g
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

EÐA

FISKUR DAGSINS
Ferskur fiskur dagsins, spurðu þjóninn

SKYRMÚS
Hvítsúkkulaði skyrmús, kerfill, birkisíróp, bláberja marengs, jógúrtís
10.990 á mann

Smáréttir

KANADÍSKUR HUMAR

5.190kr
Bakaður í brúnuðu smjöri, lime og hvítlauk. Sítrussalat, noisette- og sítrussósa, sætkartöfluflögur

NAUTA CARPACCIO

3.990kr
Trufflu-og kirsuberja vinaigretta, andaliframús, sýrð bláber, stökk kirsuber, sætkartöfluflögur, Parmesan

ANDALIFRAMÚS

4.490kr
Grilluð andalifur, serrano skinka, sýrð sinnepsfræ, rauðlaukssulta, súrdeigsbrauð

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR

3.790kr
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör, klettasalat

KJÚKLINGABAUNA TACO

2.890kr
Kjúklingabaunasalat, stökk gyoza skel, dill, karamellað laukmajó, ristaðar möndlur

Aðalréttir

GRILLAÐ LAMBAFILLET

6.890kr
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

RIB EYE 300 gr

7.290kr
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

NAUTALUND 300 gr

9.490kr
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

DELUXE STEIKARLOKA

6.290kr
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, karamellaður rauðlaukur, confit tómatar, stökkar kartöfluflögur, Parmesan, béarnaise, klettasalat

NAUTALUND 200 gr

6.890kr
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

Nautalund 100 gr

3.690kr
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan

STEIKARBORGARI

4.690kr
175g steikarborgari, reyktur hvítur cheddar, beikon- og jalapenosulta, sýrðar gúrkur, beikon, japanskt majó, klettasalat, trufflu-og Parmesan franskar

ANDASALAT

4.190kr
Andaconfit, ferskt salat, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabi- og kasjúhnetur, teriyaki- og sítrusgljái (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

SAFFRAN HUMARSÚPA

4.390kr
Leturhumar, kókos, saffran, basil rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

TERIYAKI SÆTKARTAFLA

4.190kr
Rauðrófu mole, sellerírót, heslihnetur, balsamis steiktir sveppir og möndlur, brokkolíní, dill marineruð epli, bláberja velúte

FISKUR DAGSINS

4.390kr
- SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ
Ferskur fiskur dagsins, afgreiddur að hætti kokksins. Spurðu þjóninn. (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

WAGYU A5

WAGYU 200 gr

17.990kr
Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu

WAGYU 100 gr

8.990kr
Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu

Meðlæti

KARTÖFLUSMÆLKI

1.990kr
Djúpsteikt kartöflusmælki með eldpiparmajó og Parmesan

TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR

1.990kr
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó

BRAUÐKARFA

990kr

FRANSKAR KARTÖFLUR

1.590kr
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó

Eftirréttir

SÚKKULAÐI TART

2.590kr
Bláberja sorbet, þurrkuð bláber, chantilly rjómi, bláberja- og rósmarín coulise

TIRAMISU

2.590kr
Mascarponekrem, vanillukaka, saltkaramelluís espresso-og noisette mulningur

SKYRMÚS

2.590kr
Hvítsúkkulaði skyrmús, kerfill, birkisíróp, bláberja marengs, jógúrtís

No products in the cart.