Leikhússeðill

Leikhússeðill

SAFFRAN HUMARSÚPA
Leturhumar, brauðteningar, basil rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, skarlottulaukur, kókos, saffran
EÐA
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og kirsuberjavinaigretta, andaliframús, sýrð bláber, stökk kirsuber, sætkartöfluflögur, Parmesan
 
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dillmarineruð epli, granóla, aioli, dill hollandaise Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
EÐA
NAUTALUND 200 gr
Heslihnetu- og sellerírótar mulningur, trufflumajó, kataifi, sýrður perlulaukur, rjómalöguð Madagascar piparsósa
 
KARAMELLU-LAKKRÍS BROWNIE
Bláberjasorbet, bláberja coulise, karamellu mascarponekrem, noisettehafrar
Verð 9.990kr á mann
 
Gestir verða að vera búnir að ljúka borðhaldi kl 20:00. 

No products in the cart.