HÁDEGIÐ Á KOL
Í hádeginu á Kol milli 11:30 og 14:30 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum.
Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda
3 RÉTTA SEÐILL
SAFFRAN HUMARSÚPA
Leturhumar, basil rjómaostur, sýrð
sinnepsfræ, brauðteningar
EÐA:
NAUTA CARPACCIO
Trufflu-og kirsuberja vinaigretta, andaliframús, sýrð bláber, stökk kirsuber, sætkartöfluflögur, Parmesanr
NAUTALUND 200g
Béarnaise, kartöflusmælki með
trufflumajó, Parmesan
Bættu við trufflumarineringu á kjötið – 690
EÐA:
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni,
spurðu þjóninn
SKYRMÚS
Hvítsúkkulaði skyrmús, kerfill, birkisíróp bláberja marengs, jógúrtís
10.990 á mann
Ceviche dagsins, laxa sashimi, tígrisrækju taco, birkireykt bleikja, lime- og hvítlauksmajó, grilluð sítróna, tabasco
5.690 á mann
-
SAFFRAN HUMARSÚPA 3.690
Leturhumar, brauðteningar, basil rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, skarlottulaukur
-
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR 3.790
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör, klettasalat
-
ANDASALAT 3.190
Steikt andaconfit, ferskt salat, granatepli, noisette- og yuzumajó, vatnsmelóna, gulrætur, wasabi baunir, sesamfræ, teriyaki gljái
-
RAUÐRÓFU CARPACCIO 3.190
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrð bláber, klettasalat, jarðskokkar, lime aioli, pistasíur
-
NAUTA CARPACCIO 3.990
Trufflu-og kirsuberja vinaigretta, andaliframús, sýrð bláber, stökk kirsuber, sætkartöfluflögur, Parmesan
-
KANADÍSKUR HUMAR 5.190
Bakaður í brúnuðu smjöri, lime og hvítlauk. Sítrussalat, noisette- og sítrussósa, sætkartöfluflögur
-
WAGYU 100g 8.990
Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu
-
WAGYU 200g 17.990
Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu
-
FISKUR DAGSINS – SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ 4.390
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn. (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
-
ANDASALAT 4.190
Andaconfit, ferskt salat, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabi- og kasjúhnetur, teriyaki- og sítrusgljái (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
-
TÓMAT-BBQ BLÓMKÁL 4.190
Brokkolíní, confit vínber, granóla, bláberja vinaigretta, rauðrófu- og heslihnetumole, heslihnetu- og sellerírótar mulningur, fennel- og shizo salat
-
Nautalund 100G 3.690
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan
-
NAUTALUND 300g 9.490
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan
-
SAFFRAN HUMARSÚPA 4.390
Leturhumar, kókos, saffran, basil rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
-
STEIKAR BORGARI 4.690
175g steikarborgari, reyktur hvítur cheddar, beikon- og jalapenosulta, sýrðar gúrkur, beikon, japanskt majó, klettasalat, trufflu- og Parmesan franskar
-
DELUXE STEIKARLOKA 6.490
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, karamellaður rauðlaukur, confit tómatar, djúpsteikt kartöflustrá, parmesan og béarnaisem klettasalat
-
NAUTALUND 200G 6.890
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan
-
RIB EYE 300g 7.290
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan
-
GRILLAÐ LAMBAFILLET 6.890
Béarnaise, kartöflusmælki með trufflumajó og Parmesan
-
FRANSKAR KARTÖFLUR 1.590
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó
-
Brauðkarfa 990
-
TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR 1.990
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó
-
KARTÖFLUSMÆLKI 1.990
Djúpsteikt kartöflusmælki með eldpiparmajó og Parmesan
-
SKYRMÚS 2.590
Hvítsúkkulaði skyrmús, kerfill, birki síróp, bláberja marengs, jógúrtís
-
KARAMELLU LAKKRÍS BROWNIE 2.590
Bláberja sorbet, bláberja coulise, karamellu mascarpone, noisette hafrar
-
TIRAMISU 2.590
Mascarponekrem, vanillukaka, saltkaramelluís espresso-og noisette mulningur
-
ÍSLENSK JARÐABE 2.590
Birki síróp, möndlukrem, vanilluís, jarðaberja coulise, stökk jarðaber