Gamlárskvöld 2024
GAMLÁRS SEÐILL
KRÓNHJARTAR CARPACCIO
Trufflu- og basil vinaigretta, eldpipar rjómaostur, stökkir jarðskokkar,
klettasalat,, Parmesan, sýrð bláber, pistasíur
ÁVEXTIR HAFSINS
Laxa sashimi, rækjutaco, karfa ceviche,
túnfisk og vatnsmelónuspjót, lime-og hvítlauksmajó, eldpiparsulta
NAUTALUND DELUXE
Trufflumarineruð nautalund, grillað brioche brauð, epla- og beikon marmelaði,
hörpuskel, sýrður skarlottulaukur, trufflu hollandaise
PIPARKÖKU OSTAKAKA
Toffee gelato, karamellu- og súkkulaðisósa, vanillu kaka, chantilly rjómi,
mjólkursúkkulaðimús, kirsuberjamulningur
Menu 17.990 ISK á mann
Varðandi fyrirspurnin fyrir gamlárskvöld, vinsamlegast hafið samband í tölvupósti. Info@kolrestaurant.is
• Kol Restaurant er staðsettur efst á skólavörðustíg þar sem flugeldasýning Hallgrímskirkju fer fram
• Á gamlárskvöld er aðeins í boði 4 rétta samsettur matseðill
• Tími borðabókanna í boði er aðeins klukkan 17:30 / 18:00 og 20:30 / 21:00
• Allir gestir eiga borðið hjá okkur í tvo klukkutíma
• Veitingastaðurinn lokar klukkan 23:30
• Allar borðabókanir þurfa að greiða staðfestingagjald
• Cancellation policy : Endurgreiðsla vegna afbókunar er í boði til 24 Desember.
• Grænmetis, grænkera and pescetarian útgáfur af matseðlinum eru í boði ef óskað er eftir því við staðfestingu á bókun
• Allar upplýsingar varðandi fæðu óþol eða ofnæmi er vel þegin við staðfestingu á bókun
• Fyrir borðabókanir vinsamlega hafið samband í gegnum tölvupóst, info@kolrestaurant.is