Today´s opening hours

Our food

The restaurant Kol opened in February 2014 and has been very well received since day one. Kol is an experienced man in the restaurant business. The kitchen at Kol is managed by Sævar Lárusson. He has worked in many of the most popular and cool restaurants in the country. The bar and front house at Kol is run by Arnór Haukur Diego, he has been developing KOL from the beginning and knows KOL’s heart and soul like the back of his hand.

In the kitchen at Kol, we do not commit to any single cooking policy. We draw inspiration from all over the world and focus on cooking high-quality ingredients in the most delicious way possible.

The menu teaches a variety of herbs, the menu offers a good selection of varied starters from various sources. For the main course, the various steaks are charcoal grilled in a charcoal oven and there is also a selection of fish dishes on offer and the desserts must not be forgotten.

Have you seen our set menus?

TASTING MENU

Leyfðu þér að njóta matseðils sem samanstendur af uppáhaldsréttunum okkar.
Hann er samsettur af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau velja réttina vandlega eftir því hvaða hráefni er fáanlegt ferskast hverju sinni.
Hægt er að njóta með eða án sérvalinna vína.

Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki hægt að útlista alla réttina sem verða bornir fram, en uppsetningin er eftirfarandi

ÞRÍR FORRÉTTIR
FISK AÐALRÉTTUR
KJÖT AÐALRÉTTUR
BLAND AF ÞVÍ BESTA
af eftirréttaseðlinum til að deila
– aðeins í boði fyrir kl 21:00 –
– aðeins í boði fyrir allt borðið –

Matseðill 11.990 á mann
( hægt er að fá glútein og laktósafrítt með breytingum )

Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 9.490 á mann

GOURMET SMALL COURSE MENU

TÍGRISRÆKJU TACO
Sýrður eldpipar, lime og hvítlauks majó, kasjúhnetukrem

RÓSMARÍN GRAFIÐ NAUT
Rósmarín mæjó, sýrð bláber, bláberja og timjan rjómaostur,
heslihnetur, sýrðar rauðrófur

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmæjó, granatepli og jarðskokkar

NAUTALUND 100g
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skar­lottulaukur, trufflumæjó, katafi, Madagascar piparsósa

OSTAKAKA
Yuzu og vanilluís, dulce de leche karamella, lakkríspopp
flamberuð jarðaber

Matseðill 8.990 á mann

Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann

(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)

DELUXE MATSEÐILL

NAUTA CARPACCIO
Trufflumæjó, bláberja og timjan rjómaostur, sýrð bláber,
heslihnetur, jarðskokkar og 24 mánaðar gamall Feykir

NAUTALUND DELUXE
Trufflumarineruð nautalund 200g, steikt hörpuskel, andarlifur, brioche brauð, beikon- og eplamarmelaði, trufflu-hollandaise, kryddkex

HVÍTSÚKKULAÐI OG TIRAMISU
Tiramisu gelato, hvítsúkkulaðimús,, kaffikex, jarðaber, kirsuber

Matseðill 12.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL

SAFFRAN OG KÓKÓS HUMARSÚPA
Leturhumar, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

eða:

NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex

KOLAÐUR MISO LAX
Fennel escabeche, dill marineruð epli, granóla, trönuberjakrem, 
svart-hvítlauks hollandaise
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi

eða:

KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar- og hvítsúkkulaðimauk,
fondant gulrætur, sýrður skarlottulaukur, rauðrófu- og hunangsgljái
24 mánaða gamall Tindur

SÚKKULAÐI BROWNIE
Yuzu og vanilluís, pralín krem, kirsuberja coulise, kaffikex

Matseðill 8.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

VEGAN SMÁRÉTTA MATSEÐILL

VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur

GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetu og trönuberjakrem,appelsínu lauf,
lime aioli, sýrð bláber, sinneps vínagretta

BLÓMKÁLS TACO
Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, grillað paprikumauk, sveppir og möndlur, dillepli,
confit vínber, bláberjavínagretta

MANGÓ OG SÚKKULAÐI
Mangó og súkkulaði gelato, kasjúhnetu og appelsínukrem,
amarena kirsuber, granóla

Matseðill 7.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 6.990 á mann

(hægt að fá glútenfrítt með breytingum)

The Bar

The bar at Kol offers a lot of high quality cocktails. We avoid using ingredients that contain artificial flavors and colors. We make a lot of different kinds of syrups and infuse our own versions of a variety of alcohol and only offer high quality products at the bar. The bar at Kol is a leader along with several other bars in the town in the rising cocktail scene of Iceland