KVÖLD MATSEÐILL

Við erum opin í kvöldverð Mánudaga – Sunnudaga frá 17:30

Vinsamlegast hafið samband vegna nánari upplýsingar varðandi innihalds rétta og ofnæmisvalda.

 
Samsettir Smárétta Matseðlar

SMAKKMATSEÐILL

Leyfðu þér að njóta matseðils sem
samanstendur af uppáhaldsréttunum okkar.
Hann er samsettur af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni
og hans teymi. Þau velja réttina vandlega eftir því hvaða hráefni
er fáanlegt ferskast hverju sinni.

Hægt er að njóta með eða án sérvalinna vína.
Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki
hægt að útlista alla réttina sem verða bornir
fram, en uppsetningin er eftirfarandi:

ÞRÍR FORRÉTTIR

FISK AÐALRÉTTUR

KJÖT AÐALRÉTTUR

BLAND AF ÞVÍ BESTA
af eftirréttaseðlinum til að deila

– Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun –
– Aðeins í boði fyrir allt borðið –
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)

Matseðill 14.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 5 glös 12.990 á mann

FRAKKLAND

ÁVEXTIR HAFSINS
Ceviche, laxa sashimi, túnfisktartar,
tígrisrækju taco, tígrisrækjuspjót
grilluð sítróna, hvítlauksmajó, tabasco

TRUFFLUÐ NAUTALUND
Heslihnetu- og sellerírótar
mulningur, trufflumajó, kataifi,
sýrður perlulaukur, rjómalöguð
Madagascar piparsósa
og
ANDA CONFIT


SÚKKULAÐIMÚS
Hvítsúkkulaði gelato, amarena kirsuber,
súkkulaðigljái, kaffikex, pistasíu- og hindberja
mulningur

– Aðeins í boði fyrir allt borðið –
Matseðill 12.990 á mann
(hægt að fá laktósafrítt með breytingum)
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 4 glös 7.990 á mann

ÍTALÍA

NAUTA CARPACCIO
Basil- og truffluvinaigretta, sýrð bláber,
eldpipar rjómaostur, pistasíur, Parmesan,
klettasalat, stökkir jarðskokkar
og
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör,
hvítlauks grillað brioche brauð

TAGLIATA DI MANZO
Grilluð nautalund, kalamata ólífur, salsa
verde, sýrður perlulaukur, Parmesankex,
pistasíur, basil
og
TÍGRISRÆKJU RISOTTO
Grillað paprikumauk, tígrisrækjur, sítrónu
confit, steinselja, Parmesan, jarðskokkar

BASIL OG PISTASÍU TIRAMISU
Mascarpone, basil, pistasíur, espresso,
noisette kex, brownie bitar, basil síróp

Matseðill 12.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 7.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

ÍSLAND

BIRKIREYKTUR LAX
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, möndlupralín, bláber, lime- og hvítlauksmajó, sýrður blaðlaukur, Parmesankex

eða

SAFFRAN OG KÓKOS HUMARSÚPA
Leturhumar, saffran, kókos, basil rjómaostur,
sýrð sinnepsfræ, brauðteningar, skarlottulaukur

FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni, spurðu þjóninn !

eða:

KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Hasselback kartafla, confit vínber, fondant gulrót,
ristað gulrótar- og hvítsúkkulaðimauk, Tindur,
blóðbergs- og bláberja madeira sósa

JARÐABERJA OSTAKAKA
Hvítsúkkulaði-ostakaka, jarðaberja coulise,
vanillu kaka, chantilly rjómi stökk jarðaber
hvítsúkkulaðimús- og jarðaberjamús,
madagascar vanillu gelato,

Matseðill 12.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 7.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

GRÆNKERA MATSEÐILL

RAUÐRÓFU CARPACCIO
Pistasíur, kasjúhnetu- og trönuberjakrem,
sýrð bláber, klettasalat, jarðskokkar, aioli
og
SVEPPA CEVICHE
Sítrusmarineraðir sveppir, kryddjurtir,
nori- og sesamdressing, sýrður laukur,
djúpsteikt tortilla, eldpipar

KJÚKLINGABAUNA TACO
Kjúklingabaunasalat, dill,
karamellað laukmajó, ristaðar
möndlur, granatepli
og
TÓMAT-BBQ BLÓMKÁL
Brokkolíní, confit vínber, granóla, bláberja
vinaigretta, rauðrófu- og heslihnetumole,
heslihnetu- og sellerírótarmulningur,
fennel- og shizo salat

BANANA SPLIT
Karamellaður banani, ástaraldin- og kókosís,
chantilly rjómi, sykraðar möndlur,
kókosflögur, súkkulaðigljái

Matseðill 12.990 á mann
(hægt að fá glútenfrítt með breytingum)
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 3 glös 7.990 á mann

Smáréttir
 • KJÖTRÉTTIR
 • MISO HREINDÝR 5.990

  Heslihnetu- og sellerírótar mulningur, trufflumajó, kataifi, sýrður perlulaukur, rjómalöguð Madagascar piparsósa

 • WAGYU STRIPLOIN 100g 8.990

  Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu

 • NAUTA TATAKI 3.890

  Pipargljáð nautalund, lime, granateplasalsa, kóríander, jalapeno, kartöflustrá, noisette ponzu

 • NAUTA CARPACCIO 3.890

  Trufflu- og basil vinaigretta, eldpipar rjómaostur, pistasíur, sýrð bláber, Parmesan, stökkir jarðskokkar

 • NAUTALUND 100g 4.990

  Heslihnetu- og sellerírótar mulningur, trufflumajó, kataifi, sýrður perlulaukur, rjómalöguð Madagascar piparsósa

 • ANDALIFRAMÚS 4.790

  Steikt andalifur, Parmesankex, rauðlauksmarmelaði, serrano skinka, sýrð sinnepsfræ, súrdeigsbrauð

 • ANDASALAT 3.990

  Andaconfit, ferskt salat, granatepli, vatnsmelóna, appelsína, wasabi baunir, kasjúhnetur, teriyaki gljái

GYOZA TACO

Stökkar Gyoza skeljar, tvær saman í skammti

Aðalréttir

KJÖTRÉTTIR

WAGYU A5

Wagyu kjötið okkar kemur frá Gunma héraði í Japan,
Sem er eitt virtasta svæði í Wagyu rækt þar í landi.
Þessar sérvöldu steikur eru í A5 gæðaflokki

Wagyu kjötið okkar er borið fram með noisette- og
yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá,
noisette- og trufflu ponzu

STEIKUR

Kjötið er borið fram með heslihnetu- og sellerírótar
mulningur, kataifi, sýrður perlulaukur, trufflumajó,
rjómalöguð Madagascar piparsósa

MEÐLÆTI

 • TRUFFLU OG PARMESAN FRANSKAR 2.290

  með trufflumajó

 • FRANSKAR KARTÖFLUR 1.990

  með eldpiparmajó

 • CHORIZO KARTÖFLUSMÆLKI 1.990

  með ristuðu chorizo, eldpiparmajó og Parmesan

 • NOISETTE MAÍS 1.790

  með noisette, eldpipar, hvítlauksmajó og stökkum jarðskokkum

 • GRILLAÐ RÓTARGRÆNMETI 1.790

  Með sellerírót, papriku, rauðlauk, sveppum

 • SÍTRUSSALAT 1.590

  Ferskt salat, appelsína, granatepli, sítrus vínagretta

 • TÓMATAR OG STRACCIATELLA 1.590

  Stracciatella ostur og marineraðir tómatar

 • BÉARNAISE SÓSA 790
 • BRAUÐKARFA 990
EFTIRRÉTTIR