KVÖLD MATSEÐILL
Við erum opin í kvöldverð Mánudaga – Sunnudaga frá 17:30
Vinsamlegast hafið samband vegna nánari upplýsingar varðandi innihalds rétta og ofnæmisvalda.
SÆLKERAMATSEÐILL
RÓSMARÍN GRAFIÐ NAUT
Rifsberja- og eldpipargljái, basil rjómaostur, rósmarín panko, balsamic rauðrófur, Feykir ostur
MISO ÞORSKUR
Blóðappelsínu vinaigretta, bakaðir ostrusveppir, djúpsteikt gulrót, svart- hvítlauks hollandaise
HREINDÝRAFILLET
Hasselback kartafla, sýrð bláber, sætkaröflu- og svarthvítlauksmauk, djúpsteiktir ostrusveppir, ristaðar heslihnetur, hunangsgljáð nýpa, blóðbergs- og bláberjagljái
EÐA
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dill marineruð epli, lime- og hvítlauksmajó, granóla, dill hollandaise
OSTAKAKA
Ricotta- og kirsuberja gelato, sykraðar heslihnetur, brómberja coulise
Matseðill 14.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 9.490 á mann
SMAKKMATSEÐILL
Leyfðu þér að njóta matseðils sem samanstendur af uppáhalds réttunum okkar.
Hann er samsettur af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau velja réttina vandlega eftir því hvaða hráefni er fáanlegt ferskast hverju sinni
ÞRÍR FORRÉTTIR
FISK AÐALRÉTTUR
KJÖT AÐALRÉTTUR
BLAND AF ÞVÍ BESTA
af eftirréttaseðlinum til að deila
Matseðill – 13.990 á mann
Athugið. gildir aðeins fyrir allt borðið
ÞRIGGJA RÉTTA KLASSÍK
SAFFRAN OG KÓKOS HUMARSÚPA
Leturhumar, rjómaostur, sinnepsfræ, brauðteningar
EÐA:
KRÓNHJARTAR CARPACCIO
Andaliframús, basil- og timjanmajó, ostrusveppir, klettasalat, Parmesan, sýrð bláber, heslihnetur
KOLAÐUR MISO LAX
Eldaður medium-rare
Noisette kartöflumús, fennel escabeche, lime- og hvítlauksmajó, dill epli, granóla, humar hollandaise
eða:
NAUTALUND 200G
Sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, skarlottulaukur, kataifi, graskers- og möndlumulningur, vanillunautagljái
SÚKKULAÐI BROWNIE
Yuzu- og karamelluís, grillaður ananas kahlúa karamella
Matseðill 11.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 7.490 á mann
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)
ÍSLAND
BIRKIREYKTUR LAX
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, möndlupralín, bláber, lime- og hvítlauksmajó, sýrður blaðlaukur, Parmesankex
og
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni, spurðu þjóninn !
eða:
KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Hasselback kartafla, sellerírótar- og noisettemauk, marineruð sellerírót, ostrusveppir, hunangsgljáð nýpa, blóðbergs- og bláberjagljái
HVÍTT SÚKKULAÐI OG SKYR
Hvítsúkkulaði skyrmús, lakkrísís, bláber, púðurskykursmulningur
Matseðill 11.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 7.490 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
GRÆNKERA MATSEÐILL
GULBEÐU CARPACCIO
Lime- og hvítlauksmajó, kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrð bláber, djúpsteiktir jarðskokkar, appelsína
KJÚKLINGABAUNA TACO
Kjúklingabaunasalat, dill, karamellað laukmajó, granatepli, ristaðar möndlur
PAPRIKU PÓLENTA
Steiktir ostrusveppir, chermoula sósa, paprikumauk
BBQ EGGALDIN
Tahini sósa, furuhnetur, klettasalat, marineruð sellerírót, grillaður portobello sveppur
ANANAS OG KÓKOS
Ananas- og kókosís, grillaður ananas, möndlukrem, jarðaber
Matseðill 11.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 7.490 á mann
(hægt að fá glútenfrítt með breytingum)
-
ANDALIFRAMÚS 4.190
Steikt andalifur, Parmesankex, rauðlauksmarmelaði, serrano skinka, sýrð sinnepsfræ, súrdeigsbrauð
-
BIRKIREYKTUR LAX 3.890
Bláberja og timjan rjómaostur, möndlupralín, létt sýrðar gulbeður, bláber
(glútein frítt, hægt að fá laktósa frítt) -
SAFFRAN OG KÓKOS HUMARSÚPA 3.990
Leturhumar, basil rjómaostur, sinnepsfræ, brauðteningar, saffran, kókos
(hægt að fá glúteinfrítt) -
LAXA SASHIMI 3.890
Trufflu- og noisette ponzu, misomajó, djúpsteiktur hvítlaukur, wasabi baunir, sesamfræ, sýrður eldpipar
(glútein og laktósafrítt) -
NAUTA TATAKI 3.890
Léttgrilluð nautalund, trufflumajó, granatepli, vorlaukus, djúpsteikt svartrót
-
KRÓNHJARTAR CARPACCIO 3.990
Basil- og timjanmajó, Parmesan, andaliframús, bláber, heslihnetur, ostrusveppir, klettasalat
(glútein frítt, hægt að fá laktósafrítt) -
ANDASALAT 3.790
Steikt andaconfit, appelsínulauf, granatepli, vatnsmelóna, wasabibaunir, kasjúhnetur, teriyaki- og sítrusgljái
-
NAUTALUND 100g 4.990
Trufflumajó, skarlottulaukur, kataifi, graskers- og möndlumulningur, vanillunautagljái
(glútein frítt, hægt að fá laktósafrítt) -
RÓSMARÍN GRAFIÐ NAUT 3.790
Rifsberja- og eldpipargljái, basil rjómaostur, rósmarín panko, balsamic rauðrófur, Feykir ostur
-
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR 3.890
Brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflu smjör, klettasalat
-
STEIKT HÖRPUSKEL 3.890
Marineraðir tómatar, basil rjómaostur, bökuð serrano skinka, sítrónu- og orengano vinaigretta
-
PAPRIKUPÓLENTA 3.190
Steiktir ostrusveppir, chermoula, paprikukrem (vegan)
-
GULBEÐU CARPACCIO 3.290
Lime- og hvítlauksmajó, kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrð bláber, djúpsteiktir jarðskokkar, appelsína (vegan)
-
HÖRPUSKEL OG ANDALIFUR 4.890
Steikt hörpuskel og andalifur, ristað brioche brauð, beikon- og eplamarmelaði, sýrður skarlottulaukur
-
MISO ÞORSKUR 3.990
Blóðappelsínu vinaigretta, bakaðir ostrusveppir, djúpsteikt gulrót, svart- hvítlauks hollandaise
GYOZA TACO
Stökkar Gyoza skeljar, tvær saman í skammti
-
TÚNFISK TACO 2.890
Rauðlaukur, vorlaukur, granatepli, sesamfræ, basil- og timjanmajó, eldpipar, eldpiparmarmelaði (laktósa frítt)
-
TÍGRISRÆKJU TACO 2.890
Steinselja, sýrður eldpipar, lime og hvítlauks majó, kasjúhnetukrem
(laktósa frítt) -
ANDA TACO 2.890
Andaconfit, kasjúhnetur, granatepli, teryiaki, eldpiparmajó, rauðlaukur, paprika
-
KJÚKLINGABAUNA TACO 2.790
Kjúklingabaunasalat, dill, karamellað laukmajó, granatepli, ristaðar möndlur
(laktósa frítt - Vegan)
-
SAFFRAN OG KÓKOS HUMARSÚPA 5.290
Leturhumar saffran, kókos, basil rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
(hægt að fá glútenfrítt) -
FISKUR DAGSINS 6.290
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni, spurðu þjóninn
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt) -
KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET 8.990
Hasselback kartafla, sellerírótar- og noisettemauk, marineruð sellerírót, hunangsgljáð nýpa, sýrð bláber, blóðbergs- og bláberjagljái
(hægt að fá glútenfrítt)
-
KOLAÐUR LAX 6.490
Fennel escabeche, dillmarineruð epli, granóla, aioli, dill hollandaise Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
(glúten- og laktósafrítt) -
BBQ EGGALDIN 5.490
Tahini sósa, furuhnetur, klettasalat, kartöflusmælki, ostrusveppir, marineruð sellerírót, grillaður portobello, brokkolíni
(glúten- og laktósafrítt - Vegan) -
HREINDÝRAFILLE 10.990
Hasselback kartafla, ostrusveppir, ristaðar heslihnetur, hunangsgljáð nýpa, confit bláber, sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, blóðbergs- og bláberjagljái
STEIKURNAR
NAUTIÐ
Nautakjötið okkar er mjög stöðugt í gæðum og flokkað sérstaklega sem tryggir alltaf bragðgóða og meyra steik
-
NAUTALUND 100g 4.990
-
NAUTALUND 200g 8.990
RIBEYE
Steikurnar eru sérvaldar út frá fitusprengingu kjötsins
sem skilar sér í sérlega bragðgóðri steik.
-
RIBEYE 300g 9.890
NAUTALUND DELUXE
-
NAUTALUND DELUXE 12.990
Grillað brioche brauð, beikon- og eplamarmelaði, trufflumarineruð nautalund, steikt hörpuskel, andalifur, trufflu hollandaise
MEÐLÆTI
-
TRUFFLU OG PARMESAN FRANSKAR 2.190
með trufflumajó
-
FRANSKAR KARTÖFLUR 1.790
með eldpiparmajó
-
DJÚPSTEIKT KARTÖFLUSMÆLKI 1.990
með ristuðu chorizo, eldpiparmajó og Parmesan
-
RISTAÐIR SVEPPIR 1.790
Ristaðir sveppir og möndlur
-
GRILLAÐUR ASPAS 1.790
-
SÍTRUSSALAT 1.590
Ferskt salat, appelsína, granatepli, sítrus vínagretta
-
BÉARNAISE SÓSA 790
-
VANILLU NAUTAGLJÁI 690
-
BRAUÐKARFA 990
-
OSTAKAKA 3.290
Ricotta- og kirsuberjagelato, sykraðar heslihnetur, brómberja coulise
(hægt að fá glútenfrítt) -
HVÍTT SÚKKULAÐI OG SKYR 2.990
Hvítsúkkulaði skyrmús, lakkrísís, bláber, púðursykursmulningur
-
BLAND AF ÞVÍ BESTA 8.490
Platti með úrvali af uppáhalds eftirréttunum okkar Frábært fyrir 2-3 að deila
-
ÍS-ÞRENNA 2.990
Ricotta- og kirsuberjagelato, lakkrís- og skyrís, ananas- og kókosís
-
ANANAS OG KÓKOS 2.990
Ananas- og kókosís, grillaður ananas, möndlukrem, jarðaber
-
SÚKKULAÐI BROWNIE 3.290
Yuzu- og karamelluís, grillaður ananas, kahlúa karamella, bakað hvítt súkkulaði
-
MAKKARÓNUR 2.390
Sex mismunandi makkarónur