BUBBLU BRÖNS

Vinsamlegast hafið samband fyrir nánari upplýsingar um matinn varðandi ofnæmi

Við afgreiðum bröns alla laugardaga og sunnudaga frá 12:00 til 14:30

LÚXUS BRÖNS

Smárétta matseðill
Verð á mann 4690

 • TÍGRISRÆKJUR TORPEDO

  Eldpiparsulta, lime- og hvítlauksmajó

 • KJÚKLINGUR OG VAFFLA

  Belgísk vaffla, stökkur kjúklingur, eldpiparmajó, djúpsteiktir jarðskokkar, svart- hvítlauks hollandaise

 • BRÖNS PÖNNKAKA

  Amerísk pönnukaka, eggjahræra, beikon, cheddar, tindur og ostasósa

 • EGG BENEDICT

  Hleypt egg, brioche brauð, serrano skinka, ostasósa, trufflu hollandaise

 • YUZU AND KARAMELLA

  Yuzu og karamellu ís, ristaður kókos, ber

LÚXUS VEGAN BRÖNS

Smárétta matseðill
Verð á mann 4690

 • VATNSMELÓNU TATAKI

  Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur

 • GULBEÐU HUMMUR

  Marineraðir tómatar, líbenst flatbrauð

 • BLÓMKÁLS TACO

  Blómkálsmulningur, kasjúhnetu- og trönuberjakrem, granóla, eldpiparmarmelaði

 • TERIYAKI SÆTKARTAFLA

  Teriyakigljáð sæt kartafla, sætkartöflusalsa, bláberja vínagretta, djúpsteiktur blaðlaukur

 • JARÐABER

  Jarðaberja- og ferskjuís, granóla, appelsínu- og kasjúhnetu krem

BOTNLAUSAR BUBBLUR

Bættu botnlausum bubblum við brönsinn fyrir 3.490

Við byrjum á einum Aperol Spritz og síðan færðu eins mikið og þig lystir af eftirfarandi þremur
drykkjum í tvær klukkustundir:

PICCINI PROSECCO

MIMOSA
Prosecco, appelsínusafi

YUZU BELLINI
Prosecco, Ferskjusafi

BOTNLAUSAR KAMPAVÍNSBUBBLUR

Bættu botnlausum kampavínsbubblum við Lúxus brönsinn fyrir 9990 á mann

Við byrjum á einum APEROL SPRITZ og síðan færðu eins mikið og þig lystir af eftirfarandi þremur drykkjum í tvær klukkustundir:

MOËT & CHANDON

MIMOSA
Moët & Chandon, appelsínusafi

YUZU BELLINI
Moët & Chandon, Ferskjusafi

AÐRIR SMÁRÉTTIR

 • BEIKON VAFÐAR DÖÐLUR 1590

  Hvítlauks- lime aioli

 • BRÖNS PÖNNUKAKA 2390

  Amerísk pönnukaka, eggjahræra, beikon, tindur, cheddar og ostasósa, sætkartöflusalsa

 • EGG BENEDICT 2490

  Hleypt egg, brioche brauð, serrano skinka, ostasósa, trufflu hollandaise

 • CROQUE MONSIEUR 2390

  Brioche brauð, serrano skinka, cheddar, tindur, ostasósa

 • CHICKEN AND WAFFLE 2590

  Belgísk vaffla, stökkar kjúklinalundir, eldpiparmajó, djúpsteiktir jarðskokkar

 • TÍGRISRÆKJUR TORPEDO 2390

  Eldpiparsulta, lime- og hvítlauksmajó

 • TERIYAKI SÆTKARTAFLA 2390

  Teriyakigljáð sæt kartafla, sætkartöflusalsa, bláberja vínagretta, djúpsteiktur blaðlaukur. VEGAN (glúten- og laktósafrítt)

 • ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR 3190

  Brioche brauð, marineraðir tómatar, trufflu smjör

 • VATNSMELÓNU TATAKI 2290

  Kasjúhnetukrem, vorlaukur, djúpsteiktur blaðlaukur VEGAN

 • GULBEÐU HUMMUS 1890

  Marineraðir tómatar, líbenskt flatbrauð

 • YUZU OG KARAMELLA 1490

  Yuzu og karamellu ís, karamella, ristaður kókos, ber

 • JARÐABER 1490

  Jarðaberja- og ferskjuís, fersk jarðaber, granóa, kasjúhnetu- og appelsínukrem

GYOZA TACO

Sökkar gyoza taco skeljar, tvær saman í skammti

 • TÚNFISK TACO 2290

  Trufflu majó, eldpipar sulta, vorlaukur, pikklaður eldpipar (laktósa frítt)

 • TÍGRISRÆKJU TACO 2290

  Steinselja, sýrður eldpipar, lime og hvítlauksmajó, kasjúhnetukrem

 • BLÓMKÁLS TACO 1990

  Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta (laktósa frítt) VEGAN