KOKTEILLISTINN
AÐGENGILEGIR KOKTEILAR
DONKEY
Vodka, lime, engifer, greip,
mynta, spicy engiferlímónaði.
Gefur krydd í tilveruna
2.990
BASIL SPRITZ
Gin, La Quintenaya Blanco, Basil, vanilla
Frískandi og sumarlegur
2.990
ACCOUNTANT MARTINI
Johnnie Walker Red Label, ástaraldin, vanilla, sítróna, freyðivín.
Snúningur á Pornstar Martini,
Borinn fram stuttur
3.190
BEET THE BELLS
Black strap romm, rauðrófu safi, engifer rúgbrauðssíróp, tangerína
Kirstuberja bomba,
borinn fram stuttur
3.190
NEUTRON STAR
Cachaca, mynta, jalapeno, lime
Kryddaður en ferskur
borinn fram á klaka
3.290
GINA KOL-LADA
Gin, kókoshnetusíróp, ananas, lime Metnaðafullur Pina
Colada með KOL twisti.
Borinn fram á klaka
3.190
FYRIR ATVINNUMANNINN
PENICILLIN
Johnnie Walker Black Label, sítróna,
hunang, engifer.
Fullkomið meðal við hverju sem er!
Borinn fram á klaka
3.390
MAI TAI
Rommblanda, appelsínulíkjör,
orgeat, lime.
Bragðmikill og frískandi.
Borinn fram á muldum ís
3.390
GIFT OF THE GOD – QUETZALCOATL
Don Fulano reposado, Cocchi di torino, Xocolatl bitter, agave
Tekíla Manhattan
Borinn fram stuttur
3.490
GRANDHATTAN
Svart romm, 10 ára bourbon,
rauður vermút, amaro, bitterar,
reyktur kanill.
Manhattan snúningur, sterkur og
bragðmikill. Borinn fram á klaka
3.590
BOTTLE – AGED NEGRONI
Gin, vermút, Campari
Sígild klassík, borinn fram á klaka
3.490
OLD MEXICAN SOUR
Mezcal, lime, greip, agave síróp
Borinn fram á klaka
3.490
LAUGH AND GROW FAT
Beikon vaskað bourbon, döðlusíróp, súkkulaði bitterar
Snúningur á „Old Fashioned“
Borinn fram á klaka
3.390
VETRA BRÖGÐ
REINDEER FUEL
Kryddað koníak, amaretto, sætur vermouth, hunang, sítróna, kirsuberjabitter
Jóla AF
Borinn fram á klaka
3.290
ROOM BY THE FIRE, BUDDY
Smjör vaskað Lagavulin, maple síróp, kakóbitterar, appelsínubitter
Hlýlegur og jarðbundinn
Borinn fram á klaka
3.490
WALDORF SALAD
Blámygluosta vaskaður vermouth, epli, valhnetur, dry curacao, sítróna, hunang
Ferskur, crisp og kremaður
Borinn fram á klaka
3.290
WINTER SOUR
Kirsuberja- epla- og kanil bourbon, peru- og timjan síróp, sítróna, múskat
Hinn fullkomni sour
Borinn fram stuttur
3.190
HOT BUTTERED RUM
Dökkt romm, kryddað smjör, te
Flauelsmjúkur, huggulegur
Borinn fram stuttur
3.190
EFTIRRÉTTA KOKTEILAR
GRASSHOPPER
Crème de Cacao, Crème de Menthe, rjómi
Uppáhald allra, eins og áfengur sjeik
3.290
IRISH COFFEE
Kaffi, Írskt viský, Surtur Imperial stout síróp, þeyttur rjómi
Fulkomnun á goðsögninni
3.850
ESPRESSO MARTINI
Kaffi líkjör, Vodka, Espresso
Sígilda dannaða leiðin til að hressa til við
3.290