KOKTEILLISTINN

AÐGENGILEGIR KOKTEILAR

BIG A. SLING
Gin, kirsuberjalíkjör, ananas,
lime, grenadine. Stór, ávaxtamikill
og sætur.
Frábær til að deila
5.555

DONKEY
Vodka, lime, engifer, greip,
mynta, spicy engiferlímónaði.
Gefur krydd í tilveruna
2.750

ICELANDIC EGO
Birkir snaps, dry curacao, sítróna, hunang, mynta
Borinn fram á klaka
2.900

APEROL SPRITZ
Aperol, prosecco, sódavatn.
Frískandi og sumarlegur
2.800

ACCOUNTANT MARTINI
Johnnie Walker Red Label, ástaraldin, vanilla, sítróna, freyðivín.
Snúningur á Pornstar Martini,
Borinn fram stuttur
2.900

OLD CUBAN
Rommblanda, lime, mynta,
sykur, bitterer, prosecco.
Bragðmikill og frískandi, borinn
fram stuttur
2.900

BASIL GIMLET
Gin, sítróna, sykur, basil.
Frískandi og líflegur sour
borinn fram stuttur
2.900

WINTER SOUR
Kirsuberja-, epla- og kanil bourbon,
peru- og timían síróp, sítróna,
múskat. Hinn fullkomni sour,
borinn fram stuttur
2.900

WURLY DURLY
Belsazar rosé, ávaxtate-legið gin,
amaretto, kirsuberjabitter, sítróna.
Sætur og sumarlegur,
borinn fram á klaka
2.900

PINA KOL-LADA
Rommblanda, kókoshnetusíróp,
lime, ananas. Metnaðafullur Pina
Colada með KOL twisti.
Borinn fram á klaka
2.900

FYRIR ATVINNUMANNINN

PENICILLIN
Johnnie Walker Black Label, sítróna,
hunang, engifer.
Fullkomið meðal við hverju sem er!
Borinn fram á klaka
2.900

MAI TAI
Rommblanda, appelsínulíkjör,
pistasíu – síróp, lime.
Bragðmikill og frískandi.
Borinn fram á muldum ís
2.900

CHRYSANTHEMUM
Belsazar Dry vermouth, kryddjurtalíkjör,
absinthe. Bragðmikill og frískandi.
Borinn fram stuttur
2.900

GLORY GLORY AWAMORI
Ryukju 1429 awamori, hibiscus aperol, mangó-earl gray te, sykur, lime, kókoshnetuedik
Borinn fram á klaka
2.900

GRANDHATTAN
Svart romm, 10 ára bourbon,
rauður vermút, amaro, bitterar,
reyktur kanill.
Manhattan snúningur, sterkur og
bragðmikill. Borinn fram á klaka
2.900

BARREL – AGED NEGRONI
Gin, vermút, Campari
Sígild klassík, borinn fram á klaka
2.900

KOL BLACKENED
MARTINI
Tanqueray eða ketel one?
Þitt val! Svartar ólívur, timían
Okkar twist á „dirty martini“
Borinn fram stuttur
2.900

OLD MEXICAN SOUR
Mezcal, lime, greip, agave síróp
Borinn fram á klaka
2.900

DUCK SEASON
Andafituvaskað Johnnie Walker Black Label, krisuberjalíkjör, sítróna, BBQ bitter
Boston sour eins og hann gerist bestur.
Borinn fram stuttur
2.900

HIGHBALLS

 

 

FOREST WALK
Ketel one, skógarber, sódavatn, fersk mynta
2.500

ELDERFLOWER WALK
Tanqueray, epli, ylliblómagos
2.500

HIGHBALL MARGARITA
Códico blanco, sítrus cordial, lime, soda
2.500

PALOMA
Códico blanco, lime, greip sóda
2.500

FYRIR ÞÁ ÁBYRGU

KOL LEMONADE
Sítróna, greip, appelsína, yuzu.
Ferskasta límónaðið í bænum
1.450

PASSION FRUIT LEMONADE
Ástaraldin, lime, vanilla
Framandi límónaði
1.450

NOT MY CUP OF TAI
Lime, appelsína, möndlur, ananas
Óáfengur Mai Tai
1.450

PINK VELVET
Trönuberjasafi, möndlur,
sítróna, eggjahvíta.
Brakandi og sýruríkur Sour
1.650

AMERICAN MALT HIGHBALL
Lyre’s American Malt, Töst, sítróna
Óáfengur viskídrykkur
1.650

ORANGE MARTINI
Lyre’s London Dry, Lyre’s appelsínu
bitter, sítróna, appelsína, sykur
Létt bitur og sýrumikill
1.650

NOP-EROL SPRITZ
Lyre’s Italian Orange, fentimans tonic,
sóda appelsína.
Óáfengur Aperol spritz
1.450

LYRE’S EXPRESS
Lyre’s London dry
Lyre’s coffee, espresso
Óáfengur Espresso Martini
1.650

EFTIRRÉTTA KOKTEILAR

GRASSHOPPER
Crème de Cacao, Crème de Menthe, rjómi
Uppáhald allra, eins og áfengur sjeik
2.800

IRISH COFFEE
Kaffi, Írskt viský, Surtur Imperial stout síróp, þeyttur rjómi
Fulkomnun á goðsögninni
2.500

 

ESPRESSO MARTINI
Kaffi líkjör, Vodka, Espresso
Sígilda dannaða leiðin til að hressa til við
2.900