SEPTEMBER MATSEÐILL
3 RÉTTA KLASSÍK
SAFFRAN HUMARSÚPA
Leturhumar, brauðteningar, basil
rjómaostur, sýrð sinnepsfræ,
skarlottulaukur, kókos, saffran
EÐA
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og basil vinaigretta, eldpipar
rjómaostur, pistasíur, sýrð bláber,
Parmesan, jarðskokkar, klettasalat
NAUTALUND 200g
Heslihnetu- og sellerírótar
mulningur, trufflumajó, kataifi,
sýrður perlulaukur, rjómalöguð
Madagascar piparsósa
EÐA
KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare
Fennel escabeche, dillmarineruð epli,
lime- og hvítlauksmajó, dill hollandaise, granóla
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru
eldi á landi
SÚKKULAÐI BROWNIE
Hvítsúkkulaði gelato, hindberja coulise,
hindberja marens, sykraðar heslihnetur,
karamellu ganache
Matseðill 12.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpörun 3 glös 7.990 á mann