MAÍ MATSEÐILL

ÍTALSKUR
SMÁRÉTTASEÐILL
NAUTA CARPACCIO
Basil- og truffluvinaigretta, sýrð bláber,
eldpipar rjómaostur, pistasíur, Parmesan,
klettasalat, stökkir jarðskokkar
og
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör,
hvítlauks grillað brioche brauð


TAGLIATA DI MANZO
Grilluð nautalund, kalamata ólífur, salsa
verde, sýrður perlulaukur, Parmesankex,
pistasíur, basil
og
TÍGRISRÆKJU RISOTTO
Grillað paprikumauk, tígrisrækjur, sítrónu
confit, steinselja, Parmesan, jarðskokkar


BASIL OG PISTASÍU TIRAMISU
Mascarpone, basil, pistasíur, espresso,
noisette kex, brownie bitar, basil síróp
12.990 kr.