NÓVEMBER MATSEÐILL

ATH ! NÓVEMBER SEÐILLINN ER AÐEINS Í BOÐI ÚT 14 NÓVEMBER

 

SMÁRÉTTA VILLIBRÁÐASEÐILL

VILLIBRÁÐASÚPA
Bláberja- og timjan rjómaostur, sýrð
sinnepsfræ, brauðteningar, villisveppir
—–

KRÓNHJARTAR CARPACCIO
Basil- og timjanmajó, Parmesan, klettasalat, heslihnetur, sýrð bláber, andaliframús,
bakaðir ostrusveppir
OG
REGNBOGASILUNGS TACO
Reyktur regnbogasilungur, epli, gróft
sinnepsmajó, dill, agúrka, furuhnetur
—–

MISO HREINDÝRAFILLET
Kryddjurtarmajó, sýrður perlulaukur,
pistasíur, sellerírótar- og sveppaduxelle,
vanillukryddaður villibráðagljái
—–

BLÁBERJA OSTAKAKA
Bláber, timjan, bláberjasorbet, púðursykurs marens, kirsuberja- og lakkrís coulise,
bakað hvítt súkkulaði
12.990 kr.