HÁDEGIÐ Á KOL

Það er opið miðvikudaga til sunnudaga frá 12:00 til 22:00.

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 miðvikudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum ásamt því að vera með tilboð á smáréttunum okkar.

Það er happy hour öll hádegi sem þýðir að bjór og léttvínsglös kosta aðeins 800 og Donkey 1.500

SMÁRÉTTIR

SMÁRÉTTATILBOÐ

Milli klukkan 12:00 og 14:00 erum við með smáréttina okkar á tilboði.
2 Réttir á 2.990
3 Réttir á 3.790

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmajó, laufsalat, granatepli, jarðskokkar

LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, rauðlaukur, vorlaukur, eldpipar, granatepli, kryddkex
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

LAX SASHIMI STYLE
Sítrus-teriyakigljái, stökk jarðarber, wasabibaunir, djúpsteiktur blaðlaukur
(glúten- og laktósafrítt)

TÚNFISKUR SASHIMI STYLE
Noisette-truffluponzu, jalapeno, granatepli, djúpsteiktur blaðlaukur

(glútenfrítt)

TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði

(laktósafrítt)

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör

(glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

RÓSMARÍNGRAFIÐ HREINDÝR
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, parmesan

(glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

NAUTA TATAKI
Tataki-dressing, trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex

(laktósafrítt, hægt að fá glútenfrítt)

NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, parmesan

(glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

ANDASALAT
Andaconfit, vatnsmelóna, granatepli,
appelsínulauf, mizuna, blaðlaukur, kasjúhnetur
(glúten- og laktósafrítt)

SÍTRUSSALAT
Vatnsmelóna, granatepli, appelsínulauf, mizuna, djúpsteiktur blaðlaukur, kasjúhnetur
(glúten- og laktósafrítt)

VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrðar
rauðrófur, jarðskokkar, bláber, sítrusvínagretta
(glúten- og laktósafrítt)

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS – SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn.

2.890 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

DELUXE STEIKARLOKA
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, rauðlaukssulta,mizuna salat, tómat relish, Parmesan, Béarnaise sósa.

Tilvalið er að bæta við andafitukartöflum
3.490

SAFFRAN- OG KÓKOS-SJÁVARRÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækja, dillrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

2.890 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

ANDARSALAT
Andarconfit, romaine, mizuna, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabi- og kasjúhnetur, trufflu- og sesammajó

2.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

LAMBASKANKI
Rósmarín og hvítlaukskartöflumús, seljurótarmauk, sýrður skarlottulaukur, 20 mánaða gamall Tindur, djúpsteikt katafi og lambasoðgljái
3.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Sætkartöflumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
2.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)

MEÐLÆTI

BRAUÐKARFA
Nýbakað súrdeigsbrauð með þeyttu smjöri
690

ANDAFITUKARTÖFLUR
Kartöflur steiktar upp úr andarfitu, bornar fram með chilimajó
790

GRÆNT SALAT
Grænt salat með vínagrettu
890

ANDAFITU- & TRUFFLUKARTÖFLUR
Með trufflumajó og Parmesan

990

BÉARNAISE SÓSA
490

EFTIRRÉTTIR

DULCE DE LECHE OSTAKAKA
Kókós- og ástaraldinís, dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin, karmellupopp

1.490 (glútenfrítt)

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Madagascar-vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex

1.490 (hægt að fá glútenfrítt)