HÁDEGIÐ Á KOL

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum.

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

3 RÉTTA SEÐILL

SAFFRAN HUMARSÚPA
Leturhumar, basil rjómaostur, sýrð
sinnepsfræ, brauðteningar
EÐA:
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og basil vinaigretta, eldpipar
rjómaostur, pistasíur, sýrð bláber,
Parmesan, stökkir jarðskokkar

NAUTALUND 200g
Béarnaise, kartöflusmælki með
trufflumajó, Parmesan
Bættu við trufflumarineringu á kjötið – 690
EÐA:
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni,
spurðu þjóninn

KARAMELLU OSTAKAKA
Toffee gelato, karamellu- og
súkkulaðisósa, vanillukaka, chantilly
rjómi, mjólkursúkkulaðimús,
kirsuberjamulningur
8.990 á mann

SMÁRÉTTA ÞRENNA

 Þrír sérvaldir réttir frá eldhúsinu
Spurðu þjóninn
7.990
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

WAGYU A5
  • WAGYU 100g 8.990

    Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu

  • WAGYU 200g 17.990

    Noisette- og yuzumajó, vorlaukur, kartöflustrá, noisette- og trufflu ponzu

Aðalréttir
MEÐLÆTI
  • FRANSKAR KARTÖFLUR 1.490

    Stökkar kartöflur með eldpiparmajó

  • Brauðkarfa 990
  • TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR 1.890

    Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó

  • KARTÖFLUSMÆLKI 1.890

    Djúpsteikt kartöflusmælki með eldpiparmajó og Parmesan

EFTIRRÉTTIR
  • KARAMELLU-LAKKRÍS BROWNIE 2.490

    Bláberjasorbet, bláberja coulise, karamel lu mascarponekrem, noisettehafrar