HÁDEGIÐ Á KOL

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum ásamt því að vera með tilboð á smáréttunum okkar.

Það er hamingjustund öll hádegi sem þýðir að bjór og léttvínsglös kosta aðeins 1.000 og Donkey 1.500

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

HÁDEGIS SMÁRÉTTASEÐILL

TACO TVENNA

TÍGRISRÆKJU TACO
Steinselja, sýrður eldpipar, lime-aioli, kasjúhnetukrem

TÚNFISK TACO
Sesam, ponzu, granatepli, eldpiparmarsulta, jalapeno

NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, heslihnetur, jarðskokkar, bláber, parmesan

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Marineraðir tómatar, brioche brauð, trufflu noisette

YUZU OG KARAMELLUÍS
Ristaður kókos, ber

4.990 á mann

Aðalréttir
 • FISKUR DAGSINS – SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ 3.290

  Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn. (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

 • TÍGRISRÆKJU SALAT 3.290

  Gljáðar tígrisrækjur, ferskt salat, appelsína, vatnsmelóna, granatepli, gljáð sætkartafla wasabibaunir, kasjúhnetur, (hægt að fá glútenfrítt)

 • TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA 3.290

  Paprikumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, sveppir, dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta (hægt að fá glúten- og laktósafrítt - vegan)

 • KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET 6.490

  Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar og hvítsúkkulaðimauk, fondant gulrætur, sýrður skarlottulaukur, rauðrófu og hunangsgljái

 • STEIKARBORGARI 3.990

  175g úrvals steikarborgari, sýrður skarlottulaukur, bökuð serrano skinka, trufflumajó, trufflu og parmesan franskar Madagascar piparsósa

 • DELUXE STEIKARLOKA 3.990

  Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, karamellaður rauðlaukur, confit tómatar, djúpsteiktur blaðlaukur, parmesan og béarnaise

 • NAUTALUND 200G 6.490

  Béarnais sósa, trufflu og parmesan franskar, trufflu majó

 • SAFFRAN OG KÓKOS HUMARSÚPA 3.490

  Leturhumar, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

GYOZA TACO

Stökkar wonton skeljar, tvær saman í skammti

 • TÚNFISK TACO 2.290

  Trufflu majó, eldpipar sulta, vorlaukur, pikklaður eldpipar (laktósa frítt)

 • TÍGRISRÆKJU TACO 2.190

  Steinselja, sýrður eldpipar, lime- og hvítlauksmajó, kasjúhnetukrem (laktósa frítt)

 • BLÓMKÁLS TACO 1.890

  Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta (laktósa frítt - Vegan)

MEÐLÆTI

 • FRANSKAR KARTÖFLUR 990

  Stökkar kartöflur með eldpiparmajó

 • GRÆNT SALAT 990

  Grænt salat með vínagrettu

 • TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR 1.290

  Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó

 • BÉARNAISE SÓSA 590
 • BRAUÐKARFA 790
DESSERTS