HÁDEGIÐ Á KOL

Það er opið miðvikudaga til sunnudaga frá 12:00 til 21:00.

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 miðvikudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum ásamt því að vera með tilboð á smáréttunum okkar.

Það er happy hour öll hádegi sem þýðir að bjór og léttvínsglös kosta aðeins 800 og Donkey 1.500

JÓLARÉTTIR

Eftirfarandi réttir verða á boðstólum í hádeginu fram að jólum

JÓLAMATSEÐILL

RJÚPÚSÚPA
Dill rjómaostur, brauðteningar, sinnepsfræ

PURUSTEIK
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu- og svarthvítlauksmauk, sýrður skarlottulaukur, rifsberjasoðgljá

PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur

3.990 á mann

SMURBRAUÐS ÞRENNA

Þrjú smurbrauð saman á disk

GAMALDAGS LIFRAKÆFA
Stökkt beikon og sveppa sósa

REYKTUR LAX
Póserað egg, sýrður skarlottulaukur og jarðskokkar

ROAST BEEF
Remúlaði, steiktur laukur og sýrðar gúrkur

3.490

SMÁRÉTTIR

SMÁRÉTTATILBOÐ

Milli klukkan 12:00 og 14:00 erum við með smáréttina okkar á tilboði.
2 Réttir á 2.990
3 Réttir á 3.790

LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, rauðlaukur, vorlaukur, eldpipar, granatepli, kryddkex
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði

(laktósafrítt)

NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, parmesan

(glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

ANDASALAT
Andaconfit, vatnsmelóna, granatepli,
appelsínulauf, mizuna, blaðlaukur, kasjúhnetur
(glúten- og laktósafrítt)

SÍTRUSSALAT
Vatnsmelóna, granatepli, appelsínulauf, mizuna, djúpsteiktur blaðlaukur, kasjúhnetur
(glúten- og laktósafrítt)

VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, sýrðar
rauðrófur, jarðskokkar, bláber, sítrusvínagretta
(glúten- og laktósafrítt)

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS – SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn.
2.890 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

ANDARSALAT
Andarconfit, romaine, mizuna, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli, wasabi- og kasjúhnetur, trufflu- og sesammajó

2.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

HREINDÝRABORGARI
175g hreindýraborgari, brauð frá Örvari bakara, sellerírótarsalat, sýrt rauðkál, Camembert, franskar kartöflur, sinnepsmajó
3.790

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Sætkartöflumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
2.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)

MEÐLÆTI

FRANSKAR KARTÖFLUR
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó
790

GRÆNT SALAT
Grænt salat með vínagrettu
890

TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó
990

BÉARNAISE SÓSA
490

EFTIRRÉTTIR

DULCE DE LECHE OSTAKAKA
Kókós- og ástaraldinís, dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin, karmellupopp

1.490 (glútenfrítt)

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Madagascar-vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex

1.490 (hægt að fá glútenfrítt)