HÁDEGIÐ Á KOL

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum.

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

3 Rétta Hádegisseðill

Saffran Humarsúpa
Leturhumar, brauðteningar, sýrð sinnepsfræ, basil rjómaostur
EÐA
Nauta Carpaccio
Trufflu- og basil vinaigretta, eldpipar rjómaostur, pistasíur, sýrð bláber, Parmesan, stökkir jarðskokkar

Nautalund 200g
Béarnaise, trufflu- og parmesan franskar
EÐA
Bláberja-BBQ Lambaspjót
Bláberja-bbq gljái, ristaðar furuhnetur, sítrus salat, bláberja jógúrtsósa

Súkkulaði Brownie 
Yuzu- og karamelluís, grillaður ananas, bakað hvítt súkkulaði, karamella
EÐA
Hvítt súkkulaði og skyr
Lakkrís- og skyrís, púðursykursmulningur, bláber, hvítsúkkulaði skyrmús, bláberja marmelaði
Verð 8.990 á mann

SMÁRÉTTA ÞRENNA

Settu samaan þrennuna þína !
Veldu þrjá smárétti

7.990

Aðalréttir
MEÐLÆTI
  • FRANSKAR KARTÖFLUR 1.490

    Stökkar kartöflur með eldpiparmajó

  • Brauðkarfa 990
  • TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR 1.890

    Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó

  • KARTÖFLUSMÆLKI 1.890

    Djúpsteikt kartöflusmælki með eldpiparmajó og Parmesan

EFTIRRÉTTIR