HÁDEGIÐ Á KOL

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum ásamt því að vera með tilboð á smáréttunum okkar.

Það er hamingjustund öll hádegi sem þýðir að bjór og léttvínsglös kosta aðeins 1.000 og Donkey 1.500

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

SMÁRÉTTIR

HÁDEGIS SMÁRÉTTASEÐILL

TÚNFISK TACO
Sesam, ponzu, granatepli, eldpiparmarsulta, jalapeno

TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparsulta

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmajó, laufsalat, granatepli, jarðskokkar

KÓKOSÍS
Kókosís, ástaraldin, ristaður kókos

3.990 á mann

SMÁRÉTTIR

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmajó, laufsalat, granatepli, jarðskokkar
2.390

LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, vorlaukur, eldpipar, granatepli, appelsínulauf, kryddkex
2.190 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör
2.790 (hægt að fá glútenfrítt)

SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur,
sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
1.990 (hægt að fá glútenfrítt)

TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparsulta
1.690 (laktósafrítt)

NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður
eldpipar, trufflukex
1.990 (laktósafrítt, hægt að fá glútenfrítt)

NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar,
parmesan
2.190 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno,
djúpsteiktur blaðlaukur
1.690 (glúten- og laktósafrítt)

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS – SÚPA DAGSINS FYLGIR MEÐ
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn.
2.890 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

ANDARSALAT
Andarconfit, ferskt salat, appelsínulauf, vatnsmelóna, granatepli,
wasabi- og kasjúhnetur, trufflu- og sesammajó
2.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

SAFFRAN OG KÓKOS SJÁVARRÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækja, dillrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
2.890 (hægt að fá glútenfrítt)

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Sætkartöflumauk, seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur,
dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
2.990 VEGAN (laktósa- og glútenfrítt)

KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar og hvítsúkkulaðimauk, fondant gulrætur,
sýrður skarlottulaukur, rauðrófu- og hunangsgljái
5.490 (hægt að fá glútenfrítt)

NAUTALUND 200 G
Béarnais sósa, trufflu & parmesan franskar,
trufflu majó
5.490

STEIKARBORGARI
175g Steikarborgari, brauð frá Örvari bakara, cheddar, Tindur, eldpiparmajó,
tómatur, laukur, serranoskinka, sýrðar gúrkur, franskar kartöflur með sinnepsmajó
3.490

DELUXE STEIKARLOKA
Trufflumarineruð nautalund, smjörsteikt brioche brauð, rauðlaukssulta,

mizuna salat, tómat relish, Parmesan, Béarnaise sósa.
Tilvalið er að bæta við frönskum kartöflum
3.490

MEÐLÆTI

FRANSKAR KARTÖFLUR
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó
790

GRÆNT SALAT
Grænt salat með vínagrettu
890

TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó
990

BÉARNAISE SÓSA
490

EFTIRRÉTTIR

DULCE DE LECHE OSTAKAKA
Kókós- og ástaraldinís, dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin, karmellupopp

1.490 (hægt að fá glútenfrítt)

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Madagascar-vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex

1.490 (hægt að fá glútenfrítt)