HÁDEGIÐ Á KOL

Í hádeginu á Kol milli 12:00 og 14:00 mánudaga til föstudaga erum við með á boðstólum sérstakan hádegisseðil með ýmsum stökum réttum.

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

SMÁRÉTTASEÐILL

TACO TVENNA
ANDA TACO – Anda confit, teriyaki, kasjúhnetur, granatepli, eldpiparmajó
TÍGRISRÆKJU TACO – Steinselja, sýrður eldpipar, lime- og hvítlauksmajó, kasjúhnetukrem

KRÓNHJARTAR CARPACCIO
Basil- og timjanmajó, trufflu- og andaliframús, sýrð bláber, Parmesan, ristaðar möndlur

OG

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör

YUZU- OG KARAMELLUÍS
Ber, karamella, ristaður kókos
Verð 6.990 á mann

Aðalréttir

GYOZA TACO

Stökkar gyoza skeljar, tvær saman í skammti

MEÐLÆTI

  • FRANSKAR KARTÖFLUR 1.290

    Stökkar kartöflur með eldpiparmajó

  • Brauðkarfa 790
  • TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR 1.590

    Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó

  • BÉARNAISE SÓSA 690
EFTIRRÉTTIR