Verið hjartanlega velkomin til okkar á KOL
Við höfum ákveðið að bjóða uppá girnilegan tónleika- og leikhúsmatseðil sem stendur þér til boða öll kvöld vikunnar.
Þriggja rétta tónleika- og leikhúsmatseðill
Forréttur:
Saffran og Kókos Humarsúpa
Leturhumar, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
eða:
Krónhjartar Carpaccio
Basil- og timjanmajó, Parmesan, trufflu- og andaliframús, sýrð bláber, heslihnetur, jarðskokkar
Aðalréttur:
Kolaður Lax
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill hollandaise
eða:
Nautalund 200g
Trufflumajó, graskers- og möndlumulningur, kataifi, vanillu nautagljái
Eftirréttur:
Ostakaka
Hvítsúkkulaði- og limeostakaka, jarðarberja- og ferskjuís, kókosmulningur