BUBBLU BRÖNS

Vinsamlegast hafið samband fyrir nánari upplýsingar um matinn varðandi ofnæmi

Við afgreiðum bröns alla laugardaga og sunnudaga frá 12:00 til 14:30

LÚXUS BRÖNS

Smárétta matseðill
Verð á mann 6.990

  • PARMA BRUSCHETTA

    Stragiatella ostur, marineraðir tómatar, hvítlauksgrillað súrdeigsbrauð, pestó, Parma skinka, sýrð bláber, klettasalat

  • KJÚKLINGUR OG VAFFLA

    Belgísk vaffla, eldpiparmajó, hunangsgljáð kjúklingalund, granatepli, stökkir jarðskokkar, svarthvítlauks hollandaise

  • ANDASALAT

    Andaconfit, vatnsmelóna, ferskt salat, granatepli, kasjúhnetur, gulrætur, paprika, teriyaki- og sítrusgljái, wasabibaunir, noisette- og yuzumajó

  • EGG BENEDIKT

    Hvítlauksgrillað foccacia brauð, silkiskorin skinka, hleypt egg, trufflu- og basil hollandaise, sætkartöfluflögur

  • TIRAMSU

    Mascarponekrem, vanillukaka, saltkaramelluís espresso-og noisette mulningur

LÚXUS VEGAN BRÖNS

Smárétta matseðill
Verð á mann 6.990

  • BRUSCHETTA

    Marineraðir tómatar, sýrð bláber, hvítlauksgrillað súrdeigsbrauð, pestó, klettasalat

  • RAUÐRÓFU CARPACCIO

    Kasjúhnetu- og trönuberjakrem, stökkir jarðskokkar, pistasíur, klettasalat, lime- og hvítlauksmajó

  • KJÚKLINGABAUNA TACO

    Kjúklingabaunasalat, dill, karamellað laukmajó, ristaðar möndlur, granaepli

  • TÓMAT-BBQ BLÓMKÁL

    Rauðrófu- og heslihnetumole, confit vínber, steikt brokkolíní, bláberja vinaigretta, granóla, sellerírótar- og heslihnetumulningur

  • BANANASPLIT

    Ástaraldin- og kókosís, karamellaður banani, súkkulaðigljái, chantilly rjómi, sykraðar möndlur, kókos, banana karamella

BOTNLAUSAR BUBBLUR

Bættu botnlausum bubblum við brönsinn fyrir 4.990

Við byrjum á einum Ástaraldin- og eldpipar spritz og síðan færðu eins mikið og þig lystir af eftirfarandi fjórum
drykkjum í tvær klukkustundir:

PROSECCO

CARLSBERG

MIMOSA
Prosecco, appelsínusafi

YUZU BELLINI
Prosecco, yuzu límónaði

BOTNLAUSAR KAMPAVÍNSBUBBLUR

Bættu botnlausum kampavínsbubblum við Lúxus brönsinn fyrir 12.990 á mann

Við byrjum á einum Ástaraldin- og elpipar spritz og síðan færðu eins mikið og þig lystir af eftirfarandi fjórum drykkjum í tvær klukkustundir:

MOËT & CHANDON
CARLSBERG

MIMOSA
Moët & Chandon, appelsínusafi

YUZU BELLINI
Moët & Chandon, yuzu límónaði

AÐRIR SMÁRÉTTIR

  • TÓMAT-BBQ BLÓMKÁL 3.490

    Rauðrófu- og heslihnetumole, confit vínber, steikt brokkolíní, bláberja vinaigretta, sellerírótar- og heslihnetumulningur

  • ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR 3.490

    Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflumsmjör, klettasalat

  • KJÚKLINGABAUNA TACO 2.590

    Kjúklingabaunasalat, dill, karamellað laukmajó, ristaðar möndlur, granatepli

  • CROQUE MONSIEUR 2.790

    Brioche brauð, serrano skinka, cheddar, Tindur, ostasósa