Gamlárskvöld

GAMLÁRS SEÐILL

KRÓNHJARTAR CARPACCIO
Basil og timjan mæjó, andalifrarmús, sýrð bláber, Parmesan,
heslihnetur, bakaðir ostrusveppir, klettasalat

ÁVEXTIR HAFSINS
TÍGRISRÆKJU TEMPURA
lime- og hvítlauksmajó, eldpiparsulta

TÚNFISK TACO
Rauðlaukur, vorlaukur, granatepli, sesamfræ, misomajó, eldpipar, eldpiparsulta
LAXA CEVICHE
Sesamfræ, granatepli, sítrusvinaigretta

NAUTALUND DELUXE
Ristað brioche brauð, epla og beikon marmelaði
steikt hörpuskel, sýrður skarlottulaukur
trufflu hollandaise og kryddkex

KARAMELLU DOME
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu
mandarínu og piparkökuís, ristaðar möndluflögur og lúxus amarena kirsuber

Verð 16.990 á mann

Varðandi fyrirspurnin fyrir gamlárskvöld, vinsamlegast hafið samband í tölvupósti. Info@kolrestaurant.is

• Kol Restaurant er staðsettur efst á skólavörðustíg þar sem flugeldasýning Hallgrímskirkju fer fram
• Á gamlárskvöld er aðeins í boði 4 rétta samsettur matseðill
• Tími borðabókanna í boði er aðeins klukkan 17:30 / 18:00 og 20:30 / 21:00
• Allir gestir eiga borðið hjá okkur í tvo klukkutíma
• Veitingastaðurinn lokar klukkan 23:30
• Allar borðabókanir þurfa að greiða staðfestingagjald
• Cancellation policy : Endurgreiðsla vegna afbókunar er í boði til 24 Desember. 
• Grænmetis, grænkera and pescetarian útgáfur af matseðlinum eru í boði ef óskað er eftir því við staðfestingu á bókun
• Allar upplýsingar varðandi fæðu óþol eða ofnæmi er vel þegin við staðfestingu á bókun
• Fyrir borðabókanir vinsamlega hafið samband í gegnum tölvupóst, info@kolrestaurant.is