
ÁGÚST MATSEÐILL
3 RÉTTA KLASSÍK
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og kirsuberja vinaigretta,
andaliframús, sýrð bláber, stökk
kirsuber, sætkartöfluflögur, Parmesan
NAUTALUND 200g
heslihnetu- og
sellerírótar mulningur, kataifi, sýrður
perlulaukur, trufflumajó, rjómal-guð
Madagascar piparsósa
EÐA
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dillmarineruð epli,
lime- og hvítlauksmajó, dill hollandaise, granóla
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi
TIRAMISU
Mascarponekrem, vanillukaka, saltkaramelluís espresso-og noisette mulningur
Matseðill 14.490 á mann
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)
Vínpörun 3 glös 7.990 á mann