
ARGENTÍSKUR MATSEÐILL
STEIKAR TARTAR
Létt grilluð Argentísk nautalund, basil, steinselja, dill, hvítlaukur,
jalapeno, 12 mánaða Tindur ostur,
sætkartöfluflögur, noisette-og
yuzumajó
og
TÍGRISRÆKJU TACO
Argentískar tígrisrækjur, lime- og
hvítlauksmajó, paprika, sýrður
eldpipar, vorlaukur, lime, lárpera
ARGENTÍSK NAUTALUND
Nautalund 200g, sterk krydduð fondant kartafla, Parmesan- kryddjurtar rjómaostur, eldpipar macha, grillað zucchini,
hindberja- og eldpipargljái
Dulce de leche brownie
Ástaraldin-og rósmarín coulise, kókosís, dulce de leche rjómi, bakað hvítsúkkulaði
Verð 13.990 á mann
Argentísk vínpörun
Frá domaine BOUSQUET
3 glös 6.990 á mann