JANÚAR MATSEÐILL

3 RÉTTA KLASSÍK

SAFFRAN HUMARSÚPA
Leturhumar, brauðteningar, basil
rjómaostur, sýrð sinnepsfræ,
kókos, saffran

NAUTALUND 200g
heslihnetu- og
sellerírótar mulningur, kataifi, sýrður
perlulaukur, trufflumajó, rjómal-guð
Madagascar piparsósa

EÐA

FISKUR DAGSINS
Ferskur fiskur dagsins, spurðu þjóninn

TIRAMISU
Mascarponekrem, vanillukaka, saltkaramelluís espresso-og noisette mulningur

Matseðill 12.990 á mann
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)