
AFMÆLIS MATSEÐILL
SAFFRAN HUMARSÚPA
Basil rjómaostur, brauðteningar, sýrð sinnepsfræ, leturhumar
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Brioche brauð, marineraðir tómatar, trufflusmjör, klettasalat
og
NAUTA CARPACCIO
Trufflu- og basil vinaigretta,
pistasíur, eldpiparrjómaostur,
kataifi, sýrð bláber, jarðskokkar, klettasalat
Nautalund 100g
Sýrður perlulaukur, heslihnetu- og
sellerírótarmulningur, trufflumajó, kataifi, rjómalöguð Madagascar
piparsósa
Tiramisu
Mascarponekrem, vanillukaka,
espresso-og noisette mulningur,
saltkaramelluís
Verð 12.990 á mann
vínpörun 4 glös
9.990 á mann