SAMSETTIR MATSEÐLAR

SMAKKMATSEÐILL

Leyfðu þér að njóta sérvalins matseðils, sem samanstendur af bestu réttunum af matseðlinum okkar samsettan af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau hafa valið hráefnin vandlega með það fyrir augum að velja það sem ferskast er hverju sinni. Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki hægt að útlista alla réttina sem verða bornir fram,
en uppsetning matseðilsins er eftirfarandi:

Þrír forréttir

Fisk aðalréttur

Kjöt aðalréttur

Bland af bestu eftirréttunum okkar bornum fram á stórum platta til að deila

Hægt er að njóta hans með eða án sérvalinna vína.
Aðeins í boði fyrir allt borðið.
Verð 9.990 per mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 8.490 per mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL

 

ÍSLENSK HÖRPUSKEL
Steikt hörpuskel, möndlupralín, dillmajónes, sýrður skarlottulaukur, humarbisque

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

eða:

NAUTATVENNA
Nautalund og brasserað uxabrjóst, piparpólenta, sveppir, möndlur, sætkartöflu- og svart hvítlauksmauk, blaðlaukur, fáfnisgrassfroða, blaðlaukskex

HVÍTSÚKKULAÐI
OSTAKAKA
Bláberja- og timjanparfait, granóla

Verð 8.390 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti
5.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

SÆLKERAMATSEÐILL

 –

ÁVEXTIR HAFSINS
Humar, tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco

ÞORSKHNAKKI
Escabeche laukar, rauðrófumauk, kremað bankabygg, sítrónumajó, dill-Hollandaise, kjúklingavelouté

eða:

LAMBA SIRLOIN
Rótargrænmeti, svartrót, 20 mánaða gamall Tindur, pistasíuraspur, bláberjapólenta, rauðlaukscompote, lambasoðgljái

BLAND AF ÞVÍ BESTA
Úrval eftirrétta að hætti eldhússins
Bornir fram á stóru fati til að deila.

Aðeins í boði fyrir 2 eða fleiri
Verð 9.490 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 5.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

FORRÉTTIR

ÁVEXTIR HAFSINS
Humar, tígrisrækja, bláskel, ceviche, sashimi, túnfiskur, melóna, hrogn, sítrónugrassmajó, reykt chili-majó, Tabasco
Einungis fyrir 2 eða fleiri
3.890 á mann (laktósa- og glútenfrítt)

LETURHUMAR
Dillmarineruð epli, beikon og döðlumauk, fennel, sítrus-velouté
3.990 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

HUMAR OG ANDALIFUR
Epla- og beikonmarmelaði, Pain Perdu
4.190

NAUTATATAKI
Vorlaukur, chili, trufflumajó, blaðlaukskex
2.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

SJÁVARRÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækja, rjómaostur, brauðteningar, jurtir
2.890 (hægt að fá glútenfría)

ÍSLENSK HÖRPUSKEL
Steikt hörpuskel, möndlupralín, dillmajónes, sýrður skarlottulaukur, humarbisque
2.990 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

ANDASALAT
Hægelduð önd, romaine salat, bok choy, appelsínulauf, granatepli, kasjúhnetur, vatnsmelóna, sesamdressing
2.890 (laktósafrítt, hægt að fá glútenfrítt)

NAUTA CARPACCIO
Andalifrarmús, heslihnetur, trufflumajó, parmesan, rauðrófur, fáfnisgras
3.690 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

MAPLEGLJÁÐAR RÆTUR
Kasjúhnetukrem, granóla, appelsínulauf, sítrusvínagretta
2.490 (laktósa- og glútenfrítt)

KOLAÐUR TÚNFISKUR
Avocadomauk, vatnsmelóna, kasjúhnetur, aioli, chilisulta, sítrónugrassfroða, bonitokex
3.290 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

AÐALRÉTTIR

STEIKTUR KARFI OG LETURHUMAR
Piparpólenta, Lyonnaise laukur, vínber, sítrónumauk, humarmajó, sítrus-velouté
6.290 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

ÞORSKHNAKKI
Escabeche laukar, rauðrófumauk, kremað bankabygg, sítrónumajó, dill-Hollandaise, kjúklingavelouté
4.890 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

HNETUSTEIK
Fennel escabeche, jarðskokkar, möndlur, sítrusvínagretta, hnetukrem
4.690 (laktósa- og glútenfrítt)

NAUTALUND “DELUXE”
Trufflumarineruð nautalund 200g, leturhumar, andalifur, epla- og beikonmarmelaði, blaðlaukskex, trufflufroða
8.990

NAUTALUND 200g
Fáfnisgrass kartöflumús, sveppir, möndlur, sætkartöflu- og svart hvítlauksmauk, sýrðir laukar, fáfnisgrass-Hollandaise, blaðlaukskex
6.390 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche, dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise
4.990 (glútenfrítt, laktósafrítt)

BLÁSKEL Í SOÐI
Humarsoð, sítróna, jurtir, andafitukartöflur, spicy majó
4.190 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

NAUTATVENNA
Nautalund og brasserað uxabrjóst, piparpólenta, sveppir, möndlur, sætkartöflu- og svart hvítlauksmauk, blaðlaukur, fáfnisgrassfroða, blaðlaukskex
5.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

LAMBA SIRLOIN
Rótargrænmeti, svartrót, pistasíuraspur, bláberjapólenta, 20 mánaða gamall Tindur, rauðlaukscompote, lambasoðgljái
5.990 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

HÆGELDAÐ NAUTA RIBEYE 250g
Sveppamauk, rauðlaukssulta, djúpsteikt nípa, andafitukartöflur, Béarnaise
Ekki hægt að fá minna eldað en Medium
6.490 (hægt að fá laktósa- og glútenfrítt)

EFTIRRÉTTIR

HVÍTSÚKKULAÐI OSTAKAKA
Bláberja og timjan parfait,granóla
2.190 (glútenfrítt)

HEIMALAGAÐUR ÍS
Þrjár tegundir af ís og sorbet, sérvaldar fyrir þig!
1.990 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)

SÚKKULAÐITART
Sólberjasorbet, heslihnetur, appelsínugel, karamelluganache
2.190

SÍTRÓNUDRAUMUR
Sítrónukaka, sítrónugrasssorbet, sítrónumarens, hvítsúkkulaðiganache,
basilolía
2.190

BLAND AF ÞVÍ BESTA
Úrval eftirrétta að hætti eldhúss bornir fram á stóru fati til að deila
Einungis fyrir 2 eða fleiri
2.490 á mann