Það er opið hjá okkur í kvöldverð Mánudaga – Sunnudaga frá kl 17:30

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

SAMSETTIR MATSEÐLAR

JÓLA MATSEÐILL

VILLIBRÁÐASÚPA
Bláberja og timjan rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

JÓLAPLATTI
Graflax taco, hangikjötstartar, rósmarín grafið naut,
laxa ceviche, tígrisrækja tempura, 20 mánaða gamall Tindur,
lime og hvítlauks majó, eldpipar marmelaði

HREINDÝRA FILLE OG ANDAR CONFIT
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu og svarthvítlauksmauk,
sýrður skarlottulaukur og rifsberja soðgljái

EÐA

KOLAÐUR LAX
Eldaður medium-rare, fennel escabeche,
dillepli, granóla, aioli, dill-Hollandaise

KARAMELLU DOME
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu, mandarínu og piparkökuís,
ristaðar möndluflögur og kirsuber

(Hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með smávægilegum breytingum)

– Aðeins í boði fyrir allt borðið –

Fimmtudag, föstudag og laugardag 11.990
Sunnudag – miðvikudag 9.990

SÆLKERA SMÁRÉTTAMATSEÐILL

 –

TÍGRISRÆKJUR Í TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði

RÓSMARÍN GRAFIÐ NAUT
Rósmarín mæjó, sýrð bláber, bláberja og timjan rjómaostur,
heslihnetur og 24 mánaðar gamall Feykir

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmæjó, granatepli og jarðskokkar

NAUTALUND 100g
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skar­lottulaukur, trufflumæjó, katafi, anís-nautasoðgljái

MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Bakað hvítsúkkulaði, vanilluís, karamella

Matseðill 8.990 á mann

Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 5.990 á mann

(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)

DELUXE MATSEÐILL

 –

NAUTA CARPACCIO
Trufflumæjó, bláberja og timjan rjómaostur, sýrð bláber,
heslihnetur, jarðskokkar og 24 mánaðar gamall Feykir

NAUTALUND DELUXE
Trufflumarineruð nautalund 200g, steikt hörpuskel, andarlifur, brioche brauð, beikon- og eplamarmelaði, trufflu-hollandaise, kryddkex

Karamellu Dome
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu, mandarínu og piparköku ís, ristaðar möndluflögur, amarena kirsuber

Aðeins fyrir 2 eða fleiri

Matseðill 12.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 5.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL

 –

SAFFRAN OG KÓKÓS SJÁVARÉTTASÚPA
Dill-rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar

eða:

NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex

KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dill marineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi

eða:

KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar- og hvítsúkkulaðimauk,
fondant gulrætur, sýrður skarlottulaukur, rauðrófu- og hunangsgljái
24 mánaða gamall Tindur

Mjólkursúkkulaðimús
Vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex

Matseðill 8.490 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 5.990 á mann

(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)

VEGAN SMÁRÉTTA MATSEÐILL

 –

VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur

GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetu og trönuberjakrem,appelsínu lauf,
lime aioli, sýrð bláber, sinneps vínagretta

BLÓMKÁLS TACO
Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, grillað paprikumauk, sveppir og möndlur, dillepli,
confit vínber, bláberjavínagretta

JARÐARBER
Jarðarber, jarðarberja- og fáfnisgrasssorbet, granóla, möndlukrem

Matseðill 7.990 á mann
Hægt er að fá sérvalin vín með hverjum rétti
Vínpakki 5.990 á mann

(hægt að fá glútenfrítt með breytingum)

SMÁRÉTTIR

TÍGRISRÆKJU TEMPURA
Lime aioli, eldpipar marmelaði
2.190
(laktósa frítt)

BIRKIREYKTUR LAX
Bláberja og timjan rjómaostur, möndlupralín, létt sýrðar gulbeður,
bláber, fennelsalat og djúpsteiktir jarðskokkar
2.490
(glútein frítt, hægt að fá laktósa frítt)

SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Kolaður lax, grilluð tígrisrækja, dillrjómaostur,
sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
2.890
(hægt að fá glútein frítt)

LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, appelsínulauf, granatepli,
eldpipar, rauðlaukur, gulrótarskífur og djúpsteikt sætkartafla
2.690
(glútein og laktósa frítt)

RÓSMARÍN GRAFIÐ NAUT
Rósmarín mæjó, sýrð bláber, bláberja og timjan rjómaostur,
heslihnetur og 24 mánaðar gamall Feykir
2.490
(glútein frítt, hægt að fá laktósa frítt)

NAUTA CARPACCIO
Trufflumæjó, bláberja og timjan rjómaostur, sýrð bláber,
heslihnetur, jarðskokkar og 24 mánaðar gamall Feykir
2.990
(glútein frítt, hægt að fá laktósa frítt)

NAUTA TATAKI
Trufflumæjó, engifer og sojagljái, vorlaukur,
granatepli, sýrður eldpipar og kryddkex
2.790
(laktósa frítt, hægt að fá glútein frítt)

NAUTALUND 100g
Seljurótar og heslihnetu mulningur, sýrður skarlottulaukur,
grillað papriku majó, katafi, Madagascar piparsósa
3.590
(hægt að fá glútein og laktósa frítt)

ÖND OG BELGÍSK VAFFLA
Andaconfit, eldpiparmæjó, granatepli og jarðskokkar
2.990

ANDASALAT
Andaconfit, appelsínulauf, granatepli, vatnsmelóna, wasabibaunir,
kasjunhnetur, teriyaki og sítrusgljái og romain
2.890
(glútein og laktósa frítt)

ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar og brúnað trufflusmjör
2.990
(hægt að fá glútein frítt)

GULBEÐU CARPACCIO
Kasjúhnetu og trönuberjakrem,appelsínu lauf,
lime aioli, sýrð bláber, sinneps vínagretta og jarðskokkar
2.390
(glútein og laktósa frítt)

VATNSMELÓNU TATAKI
Engifer og sojagljái, kasjúhnetu og trönuberjakrem,
vorlaukur, granatepli og blaðlaukur
2.190
(glútein og laktósa frítt)

SÍTRUSSALAT
Romaine, Mizuna, vatnsmelóna, appelsínu lauf,
granat epli, sítrus vínagretta
1.990
(glútein og laktósa frítt)

STÖKK WONTON TACO

Stökkar wonton skeljar, tvær saman í skammti

TÚNFISK TACO
Trufflu majó, eldpipar sulta,
vorlaukur, pikklaður eldpipar
2.190 (laktósa frítt)

ANDA TACO
Andaconfit, teriyaki, kasjúhnetur, eldpipar majó,
granatepli
2.190 (laktósa frítt)

TÍGRISRÆKJU TACO
Steinselja, sýrður eldpipar, lime og
hvítlauks majó, kasjúhnetukrem
2.190 (laktósa frítt)

BLÓMKÁLS TACO
Blómkálsmulingur, kasjúhnetukrem, granóla, eldpiparsulta
1,890 (laktósa frítt) VEGAN

AÐALRÉTTIR

NAUTALUND DELUXE
Trufflumarineruð nautalund 200g, steikt hörpuskel, andarlifur, brioche brauð,
beikon- og eplamarmelaði, trufflu-hollandaise, kryddkex

8.990

SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
3.990 (hægt að fá glútenfrítt)

FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni, spurðu þjóninn
4.290 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

KOLAGRILLAÐ LAMBAFILLET
Djúpsteikt kartöflusmælki, ristað gulrótar- og hvítsúkkulaðimauk, fondant gulrætur, sýrður
skarlottulaukur, rauðrófu- og hunangsgljái, 24 mánaða gamall Tindur
6.490 (hægt að fá glútenfrítt)

KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dillmarineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
4.990 (glúten- og laktósafrítt)

TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, grillað paprikumauk, sveppir og möndlur, dillepli,
confit vínber, bláberjavínagretta
3.990 VEGAN (glúten- og laktósafrítt)

STEIKURNAR

NAUTIÐ

Nautakjötið okkar er mjög stöðugt í gæðum og flokkað sérstaklega sem tryggir alltaf
bragðgóða og meyra steik

NAUTALUND 100g   3.590
NAUTALUND 200g   5.990

SASHI

Steikurnar eru sérvaldar út frá fitusprengingu kjötsins
sem skilar sér í sérlega bragðgóðri steik.

SASHI RIBEYE 300g   7.990

MEÐLÆTIÐ MEÐ STEIKUNUM
Steikurnar eru bornar fram með seljurótar- og heslihnetumulning, trufflumajó,
djúpteiktu katafi og Madagascar- piparsósu.
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt)

Hér fyrir neðan er gott úrval af öðru meðlæti sem hægt er að panta til viðbótar.

MEÐLÆTI

TRUFFLU OG PARMESAN FRANSKAR
með trufflumajó
1.290

FRANSKAR KARTÖFLUR
með eldpiparmajó
990

DJÚPSTEIKT KARTÖFLUSMÆLKI
með ristuðu chorizo, eldpiparmajó
og Parmesan
990

TRUFFLU KARTÖFLUGRATÍN
með trufflumajó, parmesan
og jarðskokkum
990

RISTAÐIR SVEPPIR
Ristaðir sveppir og möndlur
890

STEIKT ANDALIFUR 50g
með trufflu majó
1.790

SÍTRUSSALAT
Romaine, mizuna, appelsínu lauf,
granat epli, sítrus vínagretta
990

BÉARNAISE SÓSA
590

TRUFFLU HOLLANDAISE SÓSA
590

EFTIRRÉTTIR

Lakkrísostakaka
Jarðarberjasorbet, lakkríspopp, karamella
2.490 (hægt að fá glútenfrítt)

Mjólkursúkkulaðimús
Vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex
2.490 (hægt að fá glútenfrítt)

Skyr og jógúrt
Skyrmús, jógúrtís, hvítsúkkulaðiog kókosmulningur
2.490 (glútenfrítt)

Karamellu Dome
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu,
mandarínu og piparköku ís, ristaðar möndluflögur, amarena kirsuber
2.490 (glútenfrítt)

Jarðarber
Jarðarber, jarðarberjasorbet, granóla, möndlukrem, síróp
1.990 (glútenfrítt)

Makkarónur
Sex mismunandi makkarónur
1.790