SAMSETTIR MATSEÐLAR
SMAKKMATSEÐILL
–
Leyfðu þér að njóta matseðils, samsettum af bestu réttunum af matseðlinum okkar samsettan af yfirmatreiðslumanninum Sævari Lárussyni og hans teymi.
Þau hafa valið hráefnin vandlega með það fyrir augum að velja það sem ferskast er hverju sinni.
Þar sem matseðillinn breytist daglega er ekki hægt að útlista alla réttina sem verða bornir fram, en uppsetning matseðilsins er eftirfarandi:
Þrír forréttir
Fisk aðalréttur
Kjöt aðalréttur
Bland af því besta af eftirréttaseðlinum til að deila
Hægt er að njóta hans með eða án sérvalinna vína.
Aðeins í boði fyrir allt borðið.
Verð 10.990 per mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 8.490 per mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
SÆLKERA SMÁRÉTTAMATSEÐILL
–
TÍGRISRÆKJUR Í TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparmarmelaði
LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, rauðlaukur, vorlaukur, eldpipar, granatepli, kryddkex
TÚNFISK TACO
Trufflu- og noisettemajó, vorlaukur, granatepli, eldpiparmarmelaði, jalapeno
NAUTALUND 100g
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumæjó, katafi, anís-nautasoðgljái
MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Madagascar-vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex
Verð 8.990 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti 5.990 á mann
(hægt að fá glúten- og laktósafrítt með breytingum)
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL
–
SAFFRAN OG KÓKÓS SJÁVARÉTTASÚPA
Rauðrófu- og sesamrjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
eða:
NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dill marineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
eða:
NAUTALUND
Sellerírótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumajó, katafi, anís-nautasoðgljái
PIPARKÖKUOSTAKAKA OG SÚKKULAÐIBROWNIE
Heslihnetu-gelato, rifsberjasósa og möndlumulningur
Verð 7.990 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti
5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
VEGAN MATSEÐILL
–
VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur
TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sætkartöflumauk, sýrður skarlottulaukur, dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
JARÐARBER
Jarðarber, jarðarberja- og fáfnisgrasssorbet, granóla, möndlukrem
Verð 6.490 á mann
Sérvalin vín með hverjum rétti
5.990 á mann
(hægt að fá laktósa- og glútenfrítt með breytingum)
SMÁRÉTTIR
LAXA CEVICHE
Sítrusmarineraður lax, vorlaukur, eldpipar, granatepli, appelsínulauf, kryddkex
2.390 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
TÍGRISRÆKJUR TEMPURA
Djúpsteiktar tígrisrækjur, lime-aioli, eldpiparsulta
1.990 (laktósafrítt)
ÍSLENSKUR BURRATA OSTUR
Ristað brioche brauð, marineraðir tómatar, brúnað trufflusmjör
2.990 (hægt að fá glútenfrítt)
SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
2.190 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
NAUTALUND 100g – aðeins eftir 17:00
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumæjó, katafi, anís-nautasoðgljái
3.490 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
NAUTA TATAKI
Trufflumajó, vorlaukur, granatepli, sýrður eldpipar, trufflukex
2.190 (laktósafrítt, hægt að fá glútenfrítt)
NAUTA CARPACCIO
Trufflumajó, sýrðar rauðrófur, jarðskokkar, parmesan
2.590 (glútenfrítt, hægt að fá laktósafrítt)
ANDASALAT
Andaconfit, laufsalat, appelsínulauf, granatepli, vatnsmelóna, wasabibaunir, kasjúhnetur
2.690 (glúten- og laktósafrítt)
SÍTRUSSALAT
Hjartarsalat, rauðkál, appelsínulauf, granatepli, vatnsmelóna, vínagretta
1.590 (glúten- og laktósafrítt)
VATNSMELÓNU TATAKI
Kasjúhnetukrem, vorlaukur, jalapeno, djúpsteiktur blaðlaukur
1.990 (glúten- og laktósafrítt)
STÖKK WONTON TACO
Stökkar wonton skeljar, tvær saman í skammti
TÚNFISK TACO
Sesam, ponzu, granatepli, eldpiparmarsulta, jalapeno
1.690
ANDA TACO
Andaconfit, teriyaki, kasjúhnetur, eldpiparsulta, granatepli
1.690 (hægt að fá laktósafrítt)
GRÆNMETISTACO
Blómkálsmulningur, kasjúhnetu- og trönuberjakrem, granóla, elspiparmarmelaði
1.390
AÐALRÉTTIR
HREINDÝRABORGARI
175g hreindýraborgari, brauð frá Örvari bakara, sellerírótarsalat, sýrt rauðkál, Camembert, franskar kartöflur, sinnepsmajó
3.990
SAFFRAN SJÁVARÉTTASÚPA
Lax, tígrisrækjur, saffran, kókos, rjómaostur, sýrð sinnepsfræ, brauðteningar
3.490 (hægt að fá glútenfrítt)
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn beint af bryggjunni,
spurðu þjóninn
3.990 (hægt að fá glúten- og laktósafrítt)
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, dillmarineruð epli, granóla, lime-aioli, dillfroða
Við bjóðum aðeins upp á lax úr sjálfbæru eldi á landi
4.790 (glúten- og laktósafrítt)
TERIYAKIGLJÁÐ SÆT KARTAFLA
Seljurótar- og heslihnetumulningur, sætkartöflumauk, sýrður skarlottulaukur, dillepli, jarðskokkar, bláberjavínagretta
3.990 VEGAN (glúten- og laktósafrítt)
STEIKURNAR
NAUTIÐ
Nautakjötið okkar er mjög stöðugt í gæðum og flokkað sérstaklega sem tryggir alltaf bragðgóða og meyra steik.
NAUTALUND 100g
3.490
NAUTALUND 200g
5.490
MEÐLÆTIÐ MEÐ STEIKUNUM
Sellerírótar- og heslihnetumulningur, sýrður skarlottulaukur, trufflumajó, katafi, anís-nautasoðgljái
TRUFFLAÐU STEIKINA UPP
Fáðu steikina þína trufflumarineraða
590
Hér fyrir neðan er gott úrval af öðru meðlæti sem hægt er að panta til viðbótar.
MEÐLÆTI
TRUFFLU- OG PARMESAN FRANSKAR
Stökkar kartöflur með trufflu og parmesan, bornar fram með trufflumajó
1.290
FRANSKAR KARTÖFLUR
Stökkar kartöflur með eldpiparmajó
990
SÍTRUSSALAT
Romaine, mizuna, ávextir og sítrus-vínagretta
990
BÉARNAISE SÓSA
490
EFTIRRÉTTIR
BLAND AF ÞVÍ BESTA
Platti með úrvali af uppáhalds eftirréttunum okkar, frábært fyrir 2-3 að deila
5.490
DULCE DE LECHE OSTAKAKA
Kókósís, ristaður kókos, dulce de leche karamella, ferskt ástaraldin, karmellupopp
1.990 (hægt að fá glútenfrítt)
MJÓLKURSÚKKULAÐIMÚS
Vanilluís, amarena kirsuber, bakað hvítt súkkulaði, kaffikex
1.990 (hægt að fá glútenfrítt)
MAKKARÓNUR
Sex mismunandi makkarónur
1.790
JARÐARBER
Jarðarber, jarðarberjasorbet, granóla, möndlukrem, síróp
1.990 (glúten- og laktósafrítt)